Fréttir
Fréttir
Mental ráðgjöf og Mögnum sameina krafta sína í þágu geðheilbrigðis á vinnustöðum á Norðurlandi
Mental ráðgjöf, brautryðjandi í stefnumótandi nálgun til eflingar geðheilbrigðis á vinnustöðum, og Mögnum, öflugt ráðgjafafyrirtæki á sviði mannauðsm ...
Borgarhólsskóli sigurvegari í Fiðring 2024
Það var rífandi stemning í HOFI á miðvikudaginn var en þá fór Fiðringur á Norðurlandi fram í þriðja sinn. Í ár tóku níu skólar þátt og það var frábæ ...
Birta leikur Auði í Litlu Hryllingsbúðinni
Birta Sólveig Söring Þórisdóttir hefur verið valin í hlutverk Auðar í söngleiknum Litla Hryllingsbúðin sem Leikfélag Akureyrar setur upp í haust.
...
Niðurstaða hönnunarútboðs á stækkun SAk – Hópur Verkís með hæstu einkunn
Nýr Landspítali (NLSH) hefur birt niðurstöðu í hönnunarútboði I2081 vegna nýs húsnæðis fyrir legudeild Sjúkrahússins á Akureyri (SAk). Hanna á nýbygg ...
Red Bull gefur út nýtt myndband sem sýnir bakvið tjöldin á lengsta skíðastökki heims í Hlíðarfjalli
Japanski skíðastökkvarinn Ryoyu Kobayashi stökk 291 metra í Hlíðarfjalli á Akureyri þann 24. apríl síðastliðinn. Það er töluvert lengra en núgildandi ...
Þjónustunefnd AA-hússins leitar að nýju framtíðarhúsnæði
Þjónustunefnd AA-hússins að Strandgötu 21 leirar nú að nýju framtíðarhúsnæði. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Akureyrarbæjar þar sem s ...
Áform um ný og stærri Fjöruböð á Hauganesi
Ný og stærri Fjöruböð verða byggð vestan við núverandi potta þar sem andi þeirra heldur sér með sterkri tengingu við hafið, fjöruna, sjósókn og sigli ...
LXR með silfur í frumkvöðlakeppni
Líkt og Kaffið hefur áður greint frá hafa nemendur í frumkvöðlafræði í VMA rekið saman fyrirtækið LXR í vor með það að markmiði að taka þátt í keppni ...
Enginn skólasálfræðingur við VMA á næsta skólaári
Samningur við skólasálfræðing Verkmenntaskólans á Akureyri verður ekki endurnýjaður fyrir næsta skólaá, að því er virðist vegna fjárhagslegrar hagræð ...
Gunnar fékk heiðursviðurkenningu sjálfboðaliða
Gunnar Frímannsson sjálfboðaliði Eyjafjarðardeildar Rauða krossins á Íslandi fékk heiðursviðurkenningu sjálfboðaliða á aðalfundi Rauða krossins á Ísl ...