Fréttir
Fréttir
Starfstöð heimaþjónustunnar flytur úr Íþróttahöllinni
Nú er að ljúka flutningum á starfstöð heimaþjónustunnar úr Íþróttahöllinni yfir í húsnæði Þjónustu- og félagsmiðstöðvar aldraðra í Víðilundi 22. Með f ...
Lokanir í Námaskarði í dag – Flutningabifreið með tengivagn valt í gærkvöldi
Um kl. 21.00 í gærkvöldi varð slys í austanverðu Námaskarði þegar flutningabifreið valt með tengivagn. Ökumaður var einn í bifreiðinni og slasaðist ...
Björgunarsveitarfólk kallað út þegar par villtist í Glerárdal
Um klukkan 20 í gærkvöldi var Björgunarsveitin kölluð út til að leita að pari sem villtist í Glerárdal ofan Akureyrar. Þá hafði fólkið lagt af sta ...
Iceland opnar verslun á Akureyri á morgun
Breska verslunarkeðjan Iceland sem Jóhannes Jónsson, betur þekktur sem Jóhannes í Bónus, stofnaði árið 2012 á Íslandi opnar á Akureyri á morgun.
Ve ...
Hjalteyri Sea Snack fyrsta fyrirtækið sem fær nýsköpunarlán frá Byggðastofnun
Nú á haustmánuðum hleypti Byggðastofnun af stokkunum nýjum lánaflokki til stuðnings við nýsköpun í landsbyggðunum. Í dag var fyrsta lánið úr þessum ný ...
Söngkeppni framhaldsskólanna haldin á Akureyri í vetur
Söngkeppni framhaldsskólanna verður endurvakin á næsta ári en keppnin var ekki haldin í ár, í fyrsta skipti síðan 1990. Keppnin verður haldin á Akurey ...
Steindór ráðinn framkvæmdarstjóri Golfklúbbs Akureyrar
Steindór Kr. Ragnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri GA og tekur við af Heimi Erni Árnasyni sem sagði upp fyrir nokkrum vikum síðan. Stein ...
Sterk staða og ábyrgur rekstur Eyjafjarðarsveitar – Stór verkefni hjá sveitarfélaginu 2018
Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar fyrir árið 2018 og árin 2019-2021 var samþykkt samhljóða í sveitarstjórn 7. desember sl. Áætlunin gerir sveitarf ...
Mikil ánægja með þjónustu Einingar-Iðju
Mikil ánægja er með þjónustu Einingar-Iðju og félagið sjálft samkvæmt niðurstöðum nýrrar Gallup könnunar. 96% svarenda sögðust vera sáttir eða hvorki ...
Gert ráð fyrir batnandi afkomu í rekstri Akureyrarbæjar
Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árin 2018 til 2021 var samþykkt í bæjarstjórn í vikunni. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Bjartrar Framtíða ...