Fréttir
Fréttir
Tímatafla strætó helst óbreytt fram í febrúar
Í tilkynningu á heimasíðu Akureyrarbæjar kemur fram að fyrirhuguðum breytingum á tímatöflu Strætisvagna Akureyrar, sem taka áttu gildi um áramót, he ...
Hundrað nemendur brautskráðir frá VMA í gær
Eitthundrað nemendur brautskráðust frá Verkmenntaskólanum á Akureyri við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Hofi í gær.
Nemendur brautskráðust ...
Nýr samningur við eldri borgara
Í gær var undirritaður nýr samningur Akureyrarbæjar og Félags eldri borgara á Akureyri (EBAK) sem miðar að því að tryggja eldri borgurum á Akureyr ...
Kostnaður stefnir í 700 milljónir
Endurbætur sem nú standa yfir á Listasafni Akureyrar stefna í allt að 700 milljónir í kostnað en gert var ráð fyrir að kostaður yrði um 576 milljóni ...
Hlíðarfjall sennilega lokað fram á jóladag
Í tilkynningu frá Hlíðarfjalli segir að lokað verði í dag, fimmtudag, og sennilega ekki hægt að hafa fjallið opið aftur fyrr en á jóladag. Veðursp ...
Leikskólinn Iðavöllur hlaut styrk úr samfélagssjóði EFLU
Samfélagssjóður EFLU veitti sína elleftu úthlutun á dögunum. Að þessu sinni bárust 77 umsóknir í alla flokka og hlutu 8 verkefni styrk. Umsóknir v ...
Hildur Eir biðlar til fólks að gera ekki lítið úr störfum presta
Séra Hildur Eir Bolladóttir, sóknarprestur í Akureyrarkirkju hefur beðið fólk að gæta orða sinna í kjölfar umræðu um launakjör presastéttarinnar. ...
Einstaklingsstyrkir fræðslusjóða hækka frá áramótum
Starfsfræðslusjóðirnir Landsmennt, Sveitamennt, Ríkismennt og Sjómennt hafa ákveðið að hækka hámark einstaklingsstyrkja frá og með 1. janúar 2018. ...
Bílvelta á Ólafsfjarðarvegi
Ungur ökumaður missti stjórn á bílnum sínum á Ólafsfjarðarvegi í gærvköldi með þeim afleiðingum að hann fór útaf veginum og hafnaði á hliðinni.
...
Öldrunarheimili Akureyrar fá vínveitingarleyfi
Öldrunarheimili Akureyrar hafa fengið vínveitingaleyfi. Sótt var um leyfi í haust og mikil tilhlökkun hefur verið fyrir því að fá leyfið en kráark ...