Fréttir
Fréttir
Boðið upp á endurmenntunarnámskeið fyrir atvinnubílstjóra
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar, SÍMEY, og Ekill ökuskóli á Akureyri hafa skrifað undir samstarfssamning og munu bjóða upp á endurmenntunarnámskeið ...
Lofti hleypt úr dekkjum bíla á Akureyri
Samkvæmt heimildum Kaffisins liggja fjögur ungmenni á Akureyri undir grun um að hafa hleypt lofti úr dekkjum að minnsta kosti 13 bíla á Akureyri, mánu ...
Leikhússtjóri lýkur störfum
Stjórn og framkvæmdastjóri Menningarfélags Akureyrar hafa tekið ákvörðun um að Jón Páll Eyjólfsson leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar starfi ekki út u ...
Norðurorka styrkir samfélagsverkefni um 7 milljónir
Föstudaginn 5. janúar úthlutaði Norðurorka styrkjum til samfélagsverkefna og fór athöfnin fram í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Staðsetningin er vel v ...
Fjórtán gefa kost á sér í efstu sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins á Akureyri
Fjórtán einstaklingar gefa kost á sér til röðunar við val á sex efstu sætum framboðslista Sjálfstæðisflokksins á Akureyri við sveitarstjórnarkosni ...
Reykjafell gefur VMA úttektarmæli
Fyrirtækið Reykjafell gaf rafiðnadeild VMA úttektarmæli af gerðinni KEW 6016 frá Kyoritsu fyrir jól. Úttektarmælirinn mun nýtast deildinni afar vel ti ...
Þrettán nemendur brautskráðust úr Stökkpalli hjá Símey
Þann 5. janúar síðastliðin brautskráði Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar, SÍMEY, þrettán nemendur á aldrinum 20-30 ára úr náminu „Stökkpalli“. Ná ...
Rekstur á kaffihúsi í Listasafninu á Akureyri
Listasafnið á Akureyri leitar eftir aðila/aðilum til að annast rekstur á kaffihúsi í Listasafninu á Akureyri.
Nýtt og endurbyggt Listasafn opna ...
Stapi hefur orðið af tugum milljóna
Stapi lífeyrissjóður hefur orðið af tugum milljóna í leigutekjur vegna fjölbýlishúss sem hefur staðið autt svo mánuðum skiptir. Greint er frá á ve ...
Opinn fræðslufundur fyrir bílstjóra
Iðnaðar- og tækjadeild Einingar-Iðju stendur fyrir opnum fræðslufundi fyrir atvinnubílstjóra.
Fundurinn fer fram miðvikudaginn 24. janúar nk. k ...