Fréttir
Fréttir
Byggingar Listasafnsins sameinaðar
Á kynningarfundi sem haldinn var í Listasafninu á Akureyri í dag var dagskrá ársins 2018 og komandi starfsár kynnt. Einnig var farið í gegnum þær ...
Ný tækifæri í ferðaþjónustu
Í nýrri skýrslu sem unnin var af Íslandsbanka um fasteignamarkaðinn á Norðurlandi eystra er farið yfir framfarir sem hafa orðið á ferðaþjónustu á svæð ...
Launatekjur á Norðurlandi eystra eru lægri en á höfuðborgarsvæðinu
Atvinnulíf á Akureyri hefur ávallt verið öflugt og undanfarin þrjú ár hefur atvinnuástand verið mjög gott. Samkvæmt nýrri skýrslu sem unnin var af ...
Mikil fjölgun fólks af erlendum uppruna á Akureyri
Íbúum á Akureyri fjölgaði um tæp 300 á milli ára. Samkvæmt talningu hjá íbúaskrá voru íbúar bæjarins þann 1. janúar sl. 18.786 en voru 18.488 á sa ...
Menningarsjóður Akureyrar auglýsir eftir umsóknum
Annars vegnar er auglýst eftir umsóknum um samstarfssamninga og verkefnastyrki og hins vegar umsóknum um starfslaun listamanna.
Samstarfssamningar ...
Segja Vegagerðina mismuna íbúum um umferðaröryggi
Vegagerðin mun auka snjómokstur í Svarfaðardal á árinu. Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar fagnar því en furðar sig í hverju aukningin er fólgin og telu ...
Þremur sagt upp hjá N4
Þremur starfsmönnum N4 hefur verið sagt upp störfum vegna hagræðingar í rekstri. Alls störfuðum fimmtán hjá fjölmiðlafyrirtækinu sem er ...
Íbúðaverð á Akureyri aldrei verið hærra
Raunverð á fermetra í fjölbýli á Akureyri hefur aldrei verið jafn hátt. Þetta kemur til vegna fjölgun íbúa, góðs efnahagsástands og mikilli eftirs ...
Menntaskólinn á Akureyri áfram í Gettu Betur
Menntaskólinn á Akureyri er kominn í 8-liða úrslit í GettuBetur og munu því taka þátt í sjónvarpskeppninni þetta árið.
Lið MA vann lið MÍ 34 - ...
Eiríkur sækist ekki eftir embættinu áfram
Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, mun ekki gefa kost á sér áfram og býður sig ekki fram í embættið í bæjarstjórnarkosnin ...