Fréttir
Fréttir
Réðst á bróður sinn og beit hann
Maður á þrítugsaldri hefur verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás og barnaverndarlagabrot. Dæmt var í málinu í síð ...
Góðgerðavika í MA – Menntskælingar ætla að safna milljón króna til styrktar Aflsins
Nú er byrjuð góðgerðarvika í Menntaskólanum á Akureyri þar sem nemendur standa að alls kyns viðburðum til að safna pening til styrktar Aflsins, sa ...
Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra úthlutar 100 milljónum
Þann 1. febrúar síðastliðin úthlutaði Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra 100 milljónum króna til menningar, atvinnuþróunar og nýsköpunar á star ...
Verslanir The Viking opna á nýrri kennitölu
Ferðamannaverslanirnar The Viking hafa verið opnaðar á ný eftir að hafa verið lokaðar í tvær vikur vegna vangoldinna vörsluskatta. Eignir fyrirtæk ...
Gunnar Gíslason leiðir áfram lista Sjálfstæðisflokksins á Akureyri
Gunnar Gíslason hefur verið kjörinn í 1. sæti. á framboðslista Sjálfstæðisflokksins á Akureyri við sveitarstjórnarkosningar. Þetta ...
Skora á ríkisstjórn að tryggja áframhaldandi rekstur göngudeildar SÁÁ á Akureyri
Á fundi bæjarráðs Akureyrar var fjallað um stöðuna í rekstri göngudeildar SÁÁ á Akureyri. En eins og fram hefur komið í fréttum þá hefur framkvæmd ...
Emmsjé Gauti spilar á Græna Hattinum í kvöld
Emmsjé Gauti spilar á Græna Hattinum í kvöld en allt stefnir í að það verði uppselt á tónleika hans fimmta skiptið í röð á Græna Hattinum.
Miðaverð ...
Þriðjudagsfyrirlestur – Lesblinda fullorðinna á stafrænni öld
Þriðjudaginn 6. febrúar kl. 17-17.40 heldur Andy Paul Hill, lektor í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á ...
Hvorki viðbragðsteymi né sjúkrabíll á Ólafsfirði
Bakvakt fyrir sjúkraflutninga á Ólafsfirði var lögð af í fyrra og hefur enginn sjúkrabíll verið á staðnum frá því í sumar og viðbragðsteymi sem át ...
Skíðarútan byrjar akstur í Hlíðarfjall
Hin svokallaða Skíðarúta hefur nú hafið akstur og verður á ferðinni um helgar fram undir vor eða svo lengi sem aðstæður í Hlíðarfjalli leyfa.
B ...