Fréttir
Fréttir
Pétur Ingi Haraldsson ráðinn sviðsstjóri skipulagssviðs Akureyrarbæjar
Pétur Ingi Haraldsson hefur verið ráðinn nýr sviðsstjóri skipulagssviðs Akureyrarbæjar. Þessu er greint frá á heimasíðu Akureyrarbæjar.
Pétur I ...
Sérstakt eftirlit með ökumönnum í símanum undir stýri
Lögreglan á Norðurlandi eystra er á leiðinni í sérstakt átak frá og með deginum í dag, 12. febrúar, til 18. febrúar. Þá munu lögreglumenn í umdæminu ...
Ófært víða innanbæjar
Búast má við töfum á samgöngum víða um landið í dag vegna veðurs en ófært er víða innanbæjar. Í gærkvöldi lýsti lögreglan á Norðurlandi eystra yfi ...
Ófært í Naustahverfi – Lögreglan biðlar til fólks að vera ekki á ferðinni
Illfært er um alla Akureyri vegna mikillar snjókomu í dag og nótt. Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur gefið frá sér tilkynningu og biðlar til fó ...
Fjórir einstaklingar úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna líkamsárásar og frelsissviptingar
Eins og Kaffið greindi frá í gær átti sér stað umfangsmikil lögregluaðgerð í íbúðarhúsi við Strandgötu í gær. Lögreglan handtók fimm einstaklinga ...
Silja Dögg gefur ekki kost á sér áfram
Silja Dögg Baldursdóttir hefur setið í bæjarstjórn síðastliðin fjögur ár fyrir L listann en gefur ekki kost á sér í forystus ...
Auðæfi Hafsins tilnefnd til Edduverðlaunanna
Þáttaröðin Auðæfi hafsins sem er framleidd af N4 sjónvarpsstöð eru tilnefnd til Edduverðlaunanna í flokknum frétta- og viðtalsþáttur ársins. Þætti ...
Tekinn á 108 kílómetra hraða á Akureyri
Ökumaður á Akureyri verður sviptur ökuréttindum vegna hraðaaksturs í nótt. Ökumaðurinn mældist á 108 kílómetra hraða á Hlíðarbraut þar sem hámarks ...
Sjötti einstaklingurinn handtekinn í tengslum við alvarlega líkamsárás og frelsissviptingu
Eins og Kaffið greindi frá í gær átti sér stað umfangsmikil lögregluaðgerð í íbúðarhúsi við Strandgötu í gær. Lögreglan handtók fimm einstaklinga í ...
Guðni Th. lætur veðrið ekki stoppa sig – Keyrði til Akureyrar í morgun
Slæmt er í veðri víða um landið og allt innanlandsflug liggur niðri sökum þess. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, átti bókað flug í dag frá ...