Fréttir
Fréttir
Listi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri samþykktur
Það styttist í sveitarstjórnarkosningar og flokkar í framboði farnir að taka á sig mynd. Í gær var listi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri samþykktu ...
RÚV heldur prufur fyrir dagskrárgerðarfólk framtíðarinnar
Laugardaginn 24. febrúar opnar RÚV dyr sínar fyrir fólki á aldrinum 18-30 ára sem hefur brennandi áhuga á dagskrárgerð. Þessu er greint frá inn á ...
Háskólinn á Akureyri auglýsir eftir verkefnastjóra í tæknimálum
Laust er til umsóknar starf verkefnastjóra tæknimála við Kennslumiðstöð háskólans. Þessu er greint frá á vef Háskólans á Akureyri.
Starf verke ...
Listhópurinn Rösk með þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu
Þriðjudaginn 20. febrúar kl. 17-17.40 heldur listhópurinn Rösk Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Lis ...
Umhverfisráðherra fór „Græna hringinn“
Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri, bæjarfulltrúarnir Ingibjörg Isaksen og Dagbjört Pálsdóttir, Rut Jónsdóttir forstöðumaður umhverfismála hjá ...
Hætta með beint flug til Keflavíkur
Flugfélagið Air Iceland Connect mun hætta að bjóða upp á flug á milli Akureyrar og Keflavíkur. Ástæðan er sú að ekki er næg eftirspurn eftir fluginu, ...
Garðar Kári Garðarsson kominn í undanúrslit í Kokkur Ársins
Garðar Kári Garðarsson, matreiðslumaður og landsliðsmaður í Kokkalandsliðinu, keppir í undanúrslitum í Kokkur Ársins 19. febrúar n.k.
Átta matrei ...
Ferðum til Grímseyjar fjölgar – Gjaldið lækkar einnig
Áætlunarferðum frá Dalvíkur til Grímseyjar með ferjunni Sæfara hefur verið fjölgað úr þremur ferðum í fjórar á viku yfir vetrartímann. Í sumar ver ...
Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í Þingeyjarsveit
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitarsamþykkti við gerð fjárhagsáætlunar ársins 2018, að skólamáltíðir við grunn- og leikskóla sveitarfélagsins verði gja ...
Forseti Íslands afhenti sjúkarhúsinu ferðafóstru
Síðastliðin laugardag var forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson viðstaddur er Hollvinasamtök SAk afhentu Sjúkrahúsinu á Akureyri nýja ferðafóstru sem ...