Fréttir
Fréttir
Telja ekki rétt að setja smáhýsi í Nonnahaga
Á fundi bæjarstjórnar þann 6. febrúar síðastliðinn var lögð fram samþykkt skipulagsráðs um að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Nonn ...
Ráðherra ferðamála telur ekki tímabært að útiloka innanlandsflug frá Keflavíkurflugvelli
Innanlandsflug milli Keflavíkurflugvallar og Akureyrarflugvallar hófst fyrir rétt rúmlega ári síðan og vakti mikla lukku fyrir Norðlendinga sem hö ...
Cafe Amour til sölu
Kaffihúsið og skemmtistaðurinn Cafe Amour hefur verið auglýstur til sölu. Rekstur staðarins er til sölu sem og húsnæðið sjálft. Staðurinn er rekin í ...
N4 leitar eftir auknu hlutafé
Stjórn fjölmiðlafyrirtækisins N4 hefur gefið heimild til að leita að auknu hlutafé inn í fyrirtækið. Frá þessu er greint á Vísi.is en þar er haft ...
Söngveisla í Glerárkirkju
Þrír karlakórar sameina krafta sína á söngmóti í Glerárkirkju næstkomandi laugardag, kl. 16:00. Mótið ber yfirskriftina „Hæ-Tröllum“ og er þetta í ...
Garðar Kári keppir til úrslita í Kokkur Ársins 2018
Í dag fór fram undanúrslit um titilinn Kokkur ársins 2018 en keppnin fór fram á Kolabrautinni í Hörpu.
Átta keppendur elduðu þrjá smárétti úr ý ...
Tvær nýjar sýningar í Listasafninu opna á laugardaginn
Laugardaginn 24. febrúar kl. 15 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi: Sköpun bernskunnar 2018, samsýning listamanna, s ...
Óvissustig vegna jarðskjálftahrinu
Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir N ...
Öllum grunuðum einstaklingum vegna alvarlegrar líkamsárásar og frelsissviptingar sleppt úr gæsluvarðhaldi
Eins og hefur verið fjallað um á Kaffinu voru fjórir menn í gæsluvarðhaldi hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra grunaðir um aðild að alvarlegri líka ...
Íbúar í Naustahverfi brjálaðir vegna breytingartillögu – ,,Ég vil ekki ógæfufólk sem getur stafað hætta af í hverfið“
Skipulagsráð Akureyrarbæjar auglýsti nú í febrúar breytingartillögu á deiliskipulagi í Naustahverfi.
Skipulagsbreytingin nær til lóða við Margré ...