Fréttir
Fréttir
Iceland Winter Games haldið á Akureyri í mars
Iceland Winter Games (IWG) er vetrar- og útivistarhátíð sem haldin er á Akureyri í fjórða sinn í ár og hefur hún fest sig í sessi, jafnt hjá bæjar ...
Ari og Sigurlaug í Nesi hlutu landbúnaðarverðlaun
Góðbændurnir Ari og Sigurlaug á Nesi í Grýtubakkahreppi hlutu landbúnaðarverðlaun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í dag. Það var Kristján Þór ...
Skemmtiferðaskip sigla til Hríseyjar í sumar
Það styttist óðfluga í komu skemmtiferðaskipanna til Norðurlandsins en fleiri tugir skipa stoppa á Norðurlandinu yfir sumartímann og hefur fjölgað ...
Málþing í Háskólanum á Akureyri – Byrjendalæsi: Rannsókn á innleiðingu og aðferð
Út er komin bókin Byrjendalæsi: Rannsókn á innleiðingu og aðferð.
Byrjendalæsi er aðferð sem tekin hefur verið upp við eflingu læsis í fyrsta og öð ...
Frambjóðendur Framsóknarflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningar
Framboðslisti Framsóknarflokksins á Akureyri fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 26. maí næstkomandi var samþykktur einróma á fulltrúaráðsfundi félagsin ...
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna á Akureyri
Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, fimmtudaginn 8. mars, verður haldinn hádegisfundur í anddyri Borga við Norðurslóð á vegum Zonta-klúbbanna á Akur ...
Laun starfsfólks hjá sveitarfélögum hækka 1,4% frá áramótum
Laun félagsmanna í aðildarfélögum SGS sem starfa hjá sveitarfélögum munu hækka um að 1,4 prósent frá síðustu áramótum (1. janúar 2018) vegna samko ...
Lentu í lífsháska í Víkurskarði
Í gærkvöldi lenti bifreið með fjórum farþegum út af veginum í Víkurskarði og fór aðeins niður hlíðina en þar stuttu fyrir neðan er snarbratt brekka ...
Fóru niður Goðafoss á Kajak
Þrír erlendir menn gerðu sér lítið fyrir og skelltu sér niður Goðafoss á kajak í gær. Þessu greinir 641.is frá. Tveir mannanna fóru niður austurkv ...
Sundlaugagarður opnar í sumar
Þá hefur verið ákveðið að fara í framkvæmdir á nýjum sundlaugagarði við Sundlaug Akureyrar. Þetta hefur Akureyrarbær ákveðið en stefnt er að því a ...