Fréttir
Fréttir
Sviptur ökuleyfi ævilangt
Maður á fertugsaldri var dæmdur í Héraðsdómi Norðurlands vestra þann 5. mars sl. fyrir umferðarlagabrot þar sem hann var tekinn við akstur á bifreið ...
Mývetningar yfir 500 í fyrsta skipti í 25 ár
Þann 1. mars s.l. urðu þau tímamót að íbúafjöldi Skútustaðahrepps fór í 500 manns í fyrsta skipti síðan 1993 eða í 25 ár, samkvæmt mannfjöldatölum ...
Kærður fyrir líkamsárás og brot á barnaverndarlögum
Þann 5. mars sl. tók Héraðsdómur Norðurlands eystra fyrir mál manns sem var kærður fyrir líkamsárás þegar hann veittist að konu sinni á heimili þe ...
Akureyri ein besta hokkíborg Evrópu
Akureyri er á lista Flight Network, stærstu ferðavefsíðu Kanada, yfir bestu hokkíborgir Evrópu. Akureyri komst er í 10 sæti listans en 58 borgir komu ...
Eltihrellir snýr aftur til Akureyrar
Eltihrellirinn Valbjörn Magni Björnsson eða Magni Línberg eins og hann kýs að kalla sig í dag var ítrekað til umfjöllunar í DV fyrir tveimur árum ...
SS Byggir fagnar 40 ára afmæli
Föstudaginn 16. mars sl. fagnaði SS Byggir á Akureyri 40 ára afmæli sínu en þann dag árið 1978 hóf fyrirtækið starfsemi. SS Byggir er í hópi stærstu b ...
2,8 milljörðum króna úthlutað til uppbyggingar á fjölsóttum stöðum í náttúru Íslands
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, tilk ...
Nýtt og betra Listasafn opnað á Akureyrarvöku
Formleg vígsla og opnun stórbættra og aukinna salarkynna Listasafnsins á Akureyri fer fram á Akureyrarvöku 24.-25. ágúst næstkomandi. Þá sömu helg ...
Iceland winter games hátíðin byrjar í dag
Iceland Winter Games (IWG) er vetrar- og útivistarhátíð sem haldin er á Akureyri í fjórða sinn í ár en hún hefur fest sig í sessi, jafnt hjá bæjar ...
Kveiktu í blaðakassa í Lundarhverfi
Tveir drengir kveiktu í blaðakassa við Víðilund á Akureyri í gær. Ekkert tjón varð vegna íkveikjunnar samkvæmt upplýsingum frá lögreglun ...