Fréttir
Fréttir
Umferðaröryggi í brennidepli á hverfisfundi í Síðuskóla
Öryggi gangandi vegfarenda, og þá einkum yfir Austursíðu, var í brennidepli á hverfisfundi sem haldinn var í Síðuskóla í síðustu viku. Þokkaleg mætin ...
Grafið fyrir nýjum íbúðahúsum í Móahverfi
Framkvæmdir við Lækjarmóa 2-8 í nýju Móahverfi ofan Síðuhverfis eru hafnar en þar reisir verktakinn SS Byggir fjögur fjölbýlishús með 72 íbúðum. Þett ...
Þrjú ný póstbox á Norðurlandi
Ný póstbox spretta upp um allt land. Í næsta mánuði verða þau orðin alls 100 talsinsen nýlega bættust við póstbox á Þórshöfn, Siglufirði og í Ólafsfi ...
Lögreglan gómaði grís í Hagahverfi
Klukkan hálf fimm í gær kom heldur betur óvenjuleg uppfærsla inn á Facebook síðu Lögreglunnar á Norðurlandi Eystra. Þar stóð:
„Grís í óskilum. Þau ...
„Nördalegasta bæjarhátíð landsins“ á Blönduósi 7. – 9. júní
Bæjarhátíðin Prjónagleðin verður haldin á Blönduósi helgina 7. - 9. júní næstkomandi í áttunda sinn. Í tilkynningu frá hátíðinni er hún kölluð skemmt ...
Sjálfbær gagnaversþjónusta atNorth hlýtur tvenn alþjóðleg verðlaun
atNorth fékk verðlaun fyrir hýsingarþjónustu og uppbyggingu stafrænna innviða.
Gagnavers- og ofurtölvufyrirtækið atNorth hlaut „Colocation P ...
Ný stjórn Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis
Aðalfundur Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis var haldinn í Glerárkirkju í gær, fimmtudaginn 23. maí. Á fundinum kynnti fráfarandi stjórn ársreikning 2 ...
Urður, Þórey, Katrín Mist og Jónína Björt leika í Litlu Hryllingsbúðinni
Leik- og söngkonurnar Þórey Birgisdóttir, Jónína Björt Gunnarsdóttir, Katrín Mist Haraldsdóttir og Urður Bergsdóttir leika í söngleiknum Litla Hrylli ...
Útskrift nemenda úr Sjávarútvegsskóla GRÓ
Útskrift 25. árgangs nemenda Sjávarútvegsskóla GRÓ fór fram miðvikudaginn 15. maí í hátíðarsal Hafrannsóknastofnunar í Hafnarfirði. Í ár voru 10 af þ ...
Ásgeir Trausti heldur tónleika í Hofi
Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti heldur tónleika í Menningarhúsinu Hofi 6. júlí og miðasala er hafin!
Ásgeir Trausti fer einsamall um Ísland í sum ...