Fréttir
Fréttir
Barnamenningarhátíð á Akureyri
Opinn fundur um barnamenningu verður haldinn í Hömrum, Hofi, mánudaginn 16. apríl nk. kl. 17-19. Að fundinum standa m.a. Akureyrarstofa, Barnabókasetu ...
Lamdi dóttur sína með belti og nefbraut konu sína
Maður var sakfelldur í héraðsdómi Norðurlandi eystra í gær fyrir að hafa mánudaginn 1. janúar flengt 8 ára dóttur sína með belti á rassinn, með þe ...
Vilja sjá uppbyggingu iðnnáms í byggðaáætlun
Á fundi bæjarstjórnar síðastliðinn þriðjudag var rætt um drög að tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018 til 2024 ...
Samherji býður öllum starfsmönnum og mökum til Póllands
Þrjár þotur Icelandair fóru frá Akureyrarflugvelli til Gdansk í gær og sú fjórða fór í dag með starfsmenn Samherja og maka þeirra en árshátíð Samh ...
Útgjöld til reksturs sjúkrahúsþjónustu aukist um 10,6% – Framkvæmdir við byggingu legudeildar SAk hefjast árið 2023
Í tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2019-2023 kemur fram að gert er ráð fyrir að framkvæmdir við byggingu legudeildar við Sj ...
Dagur byggingariðnaðarins í Hofi á laugardaginn
Dagur byggingariðnaðarins verður haldinn á Akureyri á morgun, laugardaginn 14. apríl. Að honum standa Akureyrarbær, Meistarfélag byggingamanna á N ...
Starf Fjölsmiðjunnar tryggt áfram
Í gær var undirritaður samstarfssamningur Akureyrarbæjar og Fjölsmiðjunnar til næstu þriggja ára. Markmið samningsins er að efla Fjölsmiðjuna í hl ...
Menningarfélag Akureyrar hækkar greiðslur til hljóðfæraleikara
Á fundi fulltrúa Félags íslenskra hljómlistamanna með fulltrúum Menningarfélags Akureyrar og verkefnaráðnum hljóðfæraleikum Sinfóníuhljómsveitar N ...
Ný 50 milljóna króna rennibraut í Sundlaug Dalvíkur
Ný rennibraut í Sundlaug Dalvíkur mun kosta bæjarfélagið 50 milljónir króna. Byggingarnefnd um endurbætur á sundlauginni fór fram á 15 milljóna kr ...
Þemaþing Norðurlandaráðs í Hofi
Þemaþing Norðurlandaráðs fer fram í Menningarhúsinu Hofi dagana 9. og 10. apríl.
Norðurlandaráð er samstarfsvettvangur þjóðþinga Norðurlandanna. Rá ...