Fréttir
Fréttir
Akureyrarbær á aðalfundi Northern Forum
Norðurslóðamál voru til umræðu á síðasta fundi bæjarráðs en formaður bæjarráðs, Guðmundur Baldvin Guðmundsson, sótti nýverið fyrir hönd sveitarfél ...
SÖNN NORÐLENSK SAKAMÁL – Helstu verkefni lögreglunnar á Norðurlandi eystra dagana 15.-22. apríl 2018
Sönn norðlensk sakamál er yfirlit yfir helstu verkefni lögreglunnar á Norðurlandi eystra í vikunni sem leið og birtist í fréttablaðinu Norðurlandi ...
Akureyrarveikin og #MILLIONS MISSING á Akureyri 12. maí
„Það er mikilvægt að vinna að því að bæta hag ME-sjúklinga á Íslandi,“ segir Herdís Sigurjónsdóttir, varaformaður ME-félags Íslands og verkefnisst ...
Umhverfismál og einnota vörur í brennidepli
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrabæjar og Vistorka stóðu fyrir fundi um einnota vörur í Hofi í gær, þriðjudaginn 24. apríl. Á fundinn var m.a. ...
Úti alla nóttina – Opið allan sólahringinn í Hlíðarfjalli
Nú er sumarið komið og það þýðir að dagarnir eftir til að skíða í Hlíðarfjalli eru örfáir. Komandi helgi, helgin 27. - 29. apríl, verður síðasta o ...
Vinnuskólalaun hækka um 10% í sumar
Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt að laun unglinga í Vinnuskóla Akureyrarbæjar hækki um 10% í sumar. Þessu greinir Vikudagur frá í dag. Þá munu:
14 ...
Logi Einarsson gripinn við að leggja ólöglega á Akureyri
Myndir af Loga Einarssyni, formanni Samfylkingarinnar, og bifreið hans lagt ólöglega á Akureyri um helgina hafa vakið töluverða athygli á samfélag ...
Opinn fundur um styttingu vinnuvikunnar – Er stytting vinnuvikunnar raunhæfur kostur?
Opinn fundur um styttingu vinnuvikunnar verður haldinn á veitingahúsinu Greifanum mánudaginn 30. apríl klukkan 20.
Magnús Már Guðmundsson, formaður ...
Málþing um opnun Miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis á Norður- og Austurlandi
Aflið, samtök gegn kynferðis og heimilisofbeldi, stendur fyrir málþingi um Miðstöð fyrir þolendur ofbeldis á Norður- og Austurlandi í anddyri Borg ...
Ný tónlistarhátíð á Akureyri í sumar – Akureyri Dance Festival
Akureyri Dance Festival er raftónlistarhátíð sem verður haldin dagana 15. og 16. júní í Sjallanum á Akureyri. Tvö risastór nöfn í raftónlistar senun ...