Fréttir
Fréttir
Opin ráðstefna um snemmtæka íhlutun í málefnum barna 8. maí
Velferðarráðuneytið stendur fyrir opinni ráðstefnu um snemmtæka íhlutun í málefnum barna á Íslandi, SIMBI, þann 8. maí n.k. á Hilton Reykjavík Nor ...
Fjölmenni tók þátt í 1. maí hátíðarhöldum
Mikið fjölmenni safnaðist saman í ágætis veðri á Akureyri í dag til að taka þátt í kröfugöngu sem stéttarfélögin á Akureyri stóðu fyrir í tilefni ...
Kraftur og Akureyringar perla ný armbönd í íslensku fánalitunum á sunnudaginn
Sunnudaginn 6. maí milli 13 og 17 verður Kraftur með perluviðburð í Íþróttahöllinni Akureyri og eru allir Akureyringar hvattir til að koma og legg ...
Íbúar í Naustahverfi orðnir þreyttir á fjúkandi rusli frá Hagahverfi
Þriðji áfangi Naustahverfis er nú í byggingu, Hagahverfi, hverfið er sunnan við núverandi byggð í Naustahverfi. Gert er ráð fyrir 540 íbúðum í hverfin ...
Guðjón Kristjánsson valinn sérfræðingur ársins 2018
Guðjón Kristjánsson, forstöðulæknir á Sjúkrahúsinu á Akureyri hlaut á dögunum viðurkenningu frá félagsmönnum FAL, Félag almennra lækna, sem „sérfr ...
Starfsfólk Kalda styrkti Krabbameinsfélagið um tæplega tvær milljónir
Starfsfólk Bruggsmiðjunnar Kalda á Ársskógssandi afhentu nýlega Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis gjöf að upphæð 1.800.000 kr. Þessu greini ...
MA sigraði Söngkeppni framhaldsskólanna
Birkir Blær Óðinsson keppti fyrir hönd Menntaskólans á Akureyri í Söngkeppni framhaldsskólanna í gær og stóð uppi sem sigurvegari. Keppnin var hal ...
Akureyrarbær kaupir kynningarefni af N4 fyrir 10 milljónir á árinu
Akureyararbær og N4 hafa gert með sér samning um framleiðslu N4 á kynningarefni fyrir bæinn. Samningurinn hljóður upp á tæpar 10 milljónir og gild ...
Björguðu álft í innbænum
Starfsmenn dýraeftirlits Akureyrarbæjar og lögreglunnar á Akureyri björguðu álft á Leirutjörninni í gær. Álftin hafði flækt sig í girni og þá hékk ...
Fótbolta sumarið hefst í dag, svona líta vellirnir út á Akureyri
Fótbolta sumarið hefst formlega í dag þegar flautað verður til leiks í Pepsi deild karla. Tveir leikir eru á dagskrá í kvöld en Valur tekur á móti KR ...