Fréttir
Fréttir
Veðrið mörgum til vandræða – Umferð um Öxnadalsheiði erfið
Veðrið virtist koma mörgum úr jafnvægi nú um helgina en bæði á föstudaginn og á sunnudeginum urðu talsverðar tafir á umferð um Öxnadalsheiði. Nán ...
Stúdentspróf í klassískri tónlist stendur nú til boða
Menntaskólinn á Akureyri og Tónlistarskólinn á Akureyri kynna nú nám í tónlist til stúdentsprófs. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Mennt ...
Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins kemur til Akureyrar á morgun
Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins kemur til Akureyrar á morgun, laugardaginn 5. maí. Áætluð koma er um kl. 10 í fyrramálið og brottför síðan um sex le ...
Opna fjölskyldustað allan ársins hring á Hannes Boy
Nýir rekstraraðilar tóku við veitingadeild Rauðku á Siglufirði nú um mánaðamótin, hjónin Bjarni Rúnar Bequette og Halldóra Guðjónsdóttir framreiðs ...
Smokkasjálfsalar í alla framhaldsskóla
Allir framhaldsskólar landsins fá smokkasjálfsala að gjöf og afhenti Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, fyrsta sjálfsalann í gær við athöfn í Men ...
Áfram flogið milli Akureyrar og Keflavíkur
Norðlendingar munu áfram geta flogið beint til Keflavíkur frá Akureyrarflugvelli næsta haust. Air Iceland Connect bauð upp á flug frá Akureyri til Kef ...
Lágmarkslaun orðin 300.000 kr.
Í gær, þann 1. maí, hækkuðu laun almennt um 3% samkvæmt kjarasamningi SGS og SA. Lágmarkslaun hækkuðu enn meira eða sem nemur 7% og er lágmarkste ...
,,Starfsemi FÉLAK er einstök á landsvísu“
,,Að mínu mati er verið að vinna gríðarlega mikilvægt starf hjá félagsmiðstöðvum í Rósenborg á Akureyri. Um er að ræða starfsemi sem er einstök á la ...
Áminning til katta- og hundaeigenda á Akureyri
Í Akureyrarkaupstað eru í gildi sérstakar samþykktir um bæði katta- og hundahald. Þar er m.a. getið um lausagöngu hunda og bann við næturbrölti katta ...
Flogið í rétta átt í Hofi á fimmtudag
Vorráðstefna Markaðsstofu Norðurlands og Flugklasans Air 66N verður haldin í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, fimmtudaginn 3. maí næstkomandi, frá 14- ...