Fréttir
Fréttir
Innleiðing Barnasáttmálans gengur vel
Nú er þrepi tvö af átta í innleiðingarferli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna á Akureyri að ljúka. Það felst í kortlagningu á stöðu barna í bænum.
...
Appelsínugul viðvörun – Trampólín á flugi um Akureyri
Í gærkvöldi var varað við sérstaklega vondu veðri og gefið út appelsínugul veðurviðvörun frá 06.00 - 13.00 í dag, sunnudaginn 20. maí. Suðvestan s ...
20 nemendur útskrifast úr fisktækninámi frá Menntaskólanum á Tröllaskaga
Vorið 2016 fór stór hópur starfsmanna fiskvinnslu Samherja á Dalvík í raunfærnimat í fisktækni sem Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar (SÍMEY) bauð upp ...
Fornbílar við Hof vekja athygli
Fornbíladeild Bílaklúbbs Akureyrar hélt á miðvikudagskvöld fyrsta fornbílahitting sumarsins við Menningarhúsið Hof. Er ætlunin að vera við Hof frá ...
Ræstimiðstöð SAk hlaut hvatningarverðlaunin 2018
Ræstimiðstöð Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) hlaut hvatningarverðlaun sjúkrahússins fyrir árið 2018 en verðlaun voru afhent á ársfundi þess sem hal ...
Ársskýrsla Akureyrarbæjar fyrir árið 2017 er komin út
Ársskýrsla Akureyrarbæjar fyrir árið 2017 er komin út. Samkvæmt heimasíðu bæjarins hefur verið lítil spurn eftir að fá skýrsluna prentaða á liðnum áru ...
Eldur í fjölbýlishúsi við Þórunnarstræti
Eldur kom upp í fjölbýlishúsi við Þórunnarstræti á Akureyri í morgun.Tilkynning um eld í eldhúsi íbúðar á þriðju hæð hússins barst slökkviliðin ...
Siglufjörður fagnar 100 ára kaupstaðarafmæli
Siglufjörður fagnar 100 ára kaupstaðarafmæli á sunnudaginn með stórglæsilegri afmælisdagskrá fyrir bæjarbúa og aðra nærsveitunga. Siglufjörður er ...
Nýir pottar opnaðir í Sundlaug Akureyrar
Í morgun voru nýir heitir pottar opnaðir vestast á sundlaugarsvæðinu við Sundlaug Akureyrar. Um er að ræða tvo samliggjandi potta, mismunandi djúp ...
Háskólalestin á Grenivík um helgina
Háskólalest Háskóla Íslands staðnæmist á Grenvík dagana 18. og 19. maí með fræði og fjör fyrir Grenvíkinga og nærsveitamenn. Þar verður
bæði boðið up ...