Fréttir
Fréttir
Vaka þjóðlistahátíð á Akureyri og nágrenni 30. maí – 2. júní
Vaka þjóðlistahátíð 2018 - Erfðir til framtíðar á Akureyri og nágrenni 30. maí – 2. júní
Vaka þjóðlistahátíð verður haldin á Akureyri ...
Kjörsókn langminnst á Akureyri
Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í landinu síðastliðinn laugardag. Á Akureyri voru sjö flokkar í framboði sem allir nema einn fengu a.m.k. einn ...
Myndband: Lögreglufólk á Akureyri bjargaði selkóp í hættu
Lögreglan á Akureyri þarf að leysa alls konar verkefni. Um helgina var hringt á lögreglu og þeim bent á selkóp sem var í vanda staddur í fjörunni ...
Vilja opna flugvöllinn á Siglufirði aftur í sumar
Bæjaryfirvöld í Fjallabyggð athuga nú þann möguleika að opna flugvöllinn á Siglufirði á ný. Flugvöllurinn hefur verið lokaður í nokkur ár núna en ...
„Hoppið“ fellt niður hjá Air Iceland Connect um mánaðarmótin
„Hoppið“ hjá Air Iceland Connect hefur lengi vel verið þekktur ódýr valkostur fyrir ungt fólk í innanlandsflugi. Hoppgjaldið er í boði fyrir 12-25 ...
Stöðvaður á 170 km hraða
Ökumaður var stöðvaður á 170 km hraða á hringveginum, á Svalbarðsströnd, skömmu eftir miðnætti í nótt. Morgunblaðið greinir frá. Ökumaðurinn verður ...
Eldur í íbúðarhúsi á Akureyri
Talsverður reykur lagði frá neðri hæð íbúðarhúss við Höfðahlíð á Akureyri seinni partinn í dag er eldur kviknaði í potti.
Tveir lögreglubílar l ...
Ný stúka á Grenivíkurvelli mun bjóða upp á sæti fyrir alla íbúa sveitarfélagsins
Hafnar eru framkvæmdir við byggingu nýrrar stúku á Grenivíkurvelli þar sem fótboltaliðið Magni spilar leiki sína. Magnamenn taka nú þátt í Inkass-deil ...
Sýnt frá HM á risaskjá á Akureyri
Boðið verður upp á útsendingar frá leikjum Íslands á HM í Rússlandi á risaskjá neðst í Listagilinu á Akureyri. Ísland er í riðli með Argentínu, Ní ...
SAk fékk veglega peningagjöf frá Samherja
Björg EA 7 var formlega nefnd við hátíðlega athöfn á togarabryggjunni á Akureyri síðastliðinn laugardag. Af því tilefni gaf Samherji Sjúkrahúsinu ...