Fréttir
Fréttir
Meirihlutasamstarf á Akureyri í höfn – Ætla að ráða nýjan bæjarstjóra
L-listinn, Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin hafa náð samkomulagi um myndun nýs meirihluta á Akureyri. Flokkarnir störfuðu sam ...
Háskólinn á Akureyri hefur aldrei verið vinsælli
Í fyrra var metaðsókn í nám við HA en nú er von á því að það met gerfalli. „Á síðustu árum hefur aðsókn í Háskólann á Akureyri aukist til muna og ...
Takmörkuð bílaumferð í göngugötunni í sumar
Verklagsreglur um breytingar á aðgengi vélknúinna ökutækja tóku gildi í dag. Í júní verður göngugatan einungis fyrir gangandi gesti á fimmtudögum, ...
Tveir nýir þættir á Útvarp Akureyri Fm 98,7
Tveir nýir þættir hefjast á Útvarp Akureyri FM 98,7 á morgun, föstudaginn, 1. júní.
23 gráður er á dagskrá frá klukkan 9 til 12 alla virka morgna. ...
Norðlenski leikhópurinn Umskiptingar tilnefndur til Grímuverðlauna fyrir sitt fyrsta leikverk
Síðastliðinn þriðjudag var það tilkynnt að norðlenski atvinnuleikhópurinn Umskiptingar er tilnefndur til Grímuverðlauna í flokknum: Sproti ársins, ...
Frítt í sund á Akureyri á morgun
Heilsuátakinu Akureyri á iði lýkur á morgun, fimmtudaginn 31. maí. Að því tilefni verður Akureyringum og gestum boðið frítt í sundlaugar bæjarins. ...
Kvenfólk tilnefnt til þrennra Grímuverðlauna
Leikrit tvíeykisins Hunds í óskilum, Kvenfólk, hefur verið tilnefnt til þrennra Grímuverðlauna, en verðlaunahátíðin verður þriðjudaginn 5. júní.
...
Sjómannadagurinn á Akureyri
Blásið verður til hátíðarhalda fyrir alla fjölskylduna á Akureyri í tilefni sjómannadagsins sunnudaginn 3. júní nk. Bátar af öllum stærðum og gerð ...
The Color Run á Akureyri í júlí – „Fólk gjörsamlega tapar sér í gleðinni“
The Color Run hefur slegið rækilega í gegn hérlendis en það var í fyrsta skipti haldið á Akureyri síðastliðið sumar. Í ár snýr litahlaupið aftur ...
Hátt í 2.000 félagsmenn tóku þátt í mótun kröfugerðar
Nýlega kannaði Eining-Iðja hug félagsmanna til áherslna félagsins í komandi kjarasamningum og voru niðurstöður könnunarinnar kynntar á fundi samning ...