Fréttir
Fréttir
Kristín Jónsdóttir verður heiðursgestur Háskólahátíðar 2024
Háskólahátíð — brautskráning frá Háskólanum á Akureyri fer fram dagana 14. og 15. júní í Hátíðarsal Háskólans á Akureyri. Athöfnunum verður einnig st ...
Leita að manni um tvítugt sem féll í Fnjóská
Um 130 viðbragðsaðilar eru nú að stöfum við leit að manni um tvítugt sem féll í Fnjóská skammt frá Pálsgerði. Maðurinn var með þremur félögum sínum e ...
Vormarkaður Skógarlundar á föstudaginn
Árlegi vormarkaður Skógarlundar, miðstöðvar virkni og hæfingar, fer fram á föstudaginn 31. maí næstkomandi. Þar verða til sölu ýmsar vörur sem framle ...
Símafrí í grunnskólum Akureyrarbæjar tekur gildi í ágúst
Símanotkun nemenda í grunnskólum Akureyrarbæjar hefur verið til umræðu upp á síðkastið. Starfshópur á vegum Akureyrarbæjar starfaði á tímabilinu nóve ...
Fékk blómvönd frá bæjarstjórn á 100 ára afmælinu
Sólveig Elvina Sigurðardóttir fagnaði 100 ára afmæli sínu á sunnudaginn og fékk fallegan blómvönd frá bæjarstjórn Akureyrar af því tilefni. Sólveig f ...
Göngugatan verður lokuð fyrir umferð vélknúinna ökutækja í sumar
Frá og með mánudeginum 3. júní og út ágúst verður göngugatan á Akureyri lokuð fyrir umferð vélknúinna ökutækja. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef ...
Forsetakosningar á Akureyri
Akureyrarbær hefur birt á vef sínum allar upplýsingar fyrir komandi forsetakosningar næsta laugardag, 1. júní 2024. Kjörstaðir í Akureyrarbæ eru í Ve ...
Nemendur í Grunnskóla Fjallabyggðar vilja Jón Gnarr sem forseta
Fimmtudaginn 23. maí hélt 3. bekkur í Grunnskóla Fjallabyggðar Krakkakosningar. Krakkakosningar eru samstarfsverkefni umboðsmanns barna og KrakkaRÚV. ...
Um auðugan garð að gresja – Forsetjaframbjóðendur svara könnun Lystigarðsins
Forsetaframbjóðendur tóku þátt í könnun Lystigarðsins á Akureyri á plöntu- og garðyrkjuþekkingu. Svörin birtust í grein á vef Lystigarðsins sem má sj ...
Sjómennskan, sviti og salt – Ný gluggainnsetning í Hafnarstræti hefst á Sjómannadaginn
Gluggainnsetning júnímánaðar í Hafnarstræti 88, vinnustofu Brynju, nefnist Sjómennska, sviti og salt og er helguð sjómennsku eins og nafnið gefur til ...