Fréttir
Fréttir
Norðurþing og Þelamerkur-, Dalvíkur- og Grenivíkurskólar hljóta styrki
Fjórir skólar á Norðurlandi eystra, Þelamerkurskóli, Dalvíkurskóli, Grenivíkurskóli og Norðurþing hafa fengið úthlutuða styrki frá sprotasjóði leik-, ...
KA hyggst áfrýja máli Arnars til Landsréttar
Knattspyrnufélag Akureyrar hyggst áfrýja til Landsréttar dóm sem Héraðsdómur kvað upp í síðasta mánuði í máli Arnars Grétarssonar á hendur félaginu. ...
Útitónleikasería til stuðnings Lystigarðsins – Fyrstu tónleikar 15. júní
Reynir Grétarsson, eigandi kaffihúsins LYST í Lystigarðinum, hefur staðið fyrir skipulagningu á fernum útitónleikum til styrktar garðinum í sumar. Ág ...
Ný stjórn Markaðsstofu Norðurlands
Aðalfundur Markaðsstofu Norðurlands var haldinn á Verbúðinni 66 í Hrísey síðasta fimmtudag. Talsverðar breytingar urðu á stjórn félagsins þegar kosið ...
Appelsínugul viðvörun út morgundaginn
Appelsínugul viðvörun tekur gildi hér á Norðurlandi eystra og víðar klukkan 17:00 í dag. Ástæða fyrir viðvöruninni er hríðarveður og á hún að standa ...
Miklar kalskemmdir í túnum við Eyjafjörð
Stórtjón er á túnum í og við Eyjafjörð en verst eru þó farin tún í Svarfaðadal og á ýmsum stöðum í Hörgárveit. Bændablaðið greindi fyrst frá í samtal ...
Uppfært: Rúta stendur í ljósum logum í Víkurskarði
Eldur kviknaði í rútu í Víkurskarði núna á öðrum tímanum og var slökkvilið Akureyrar sent strax á staðinn. Frekari upplýsingar liggja ekki fyrir að s ...
Skátaskálanum Gamla skellt í lás
Skátafélagið Klakkur hefur, vegna aukinnar umferðar og slæmrar umgengni, ákveðið að læsa skálanum Gamla. Skálinn, sem nefndur er í höfuðið á Tryggva ...
Maðurinn sem féll í Fnjóská fannst látinn
Lögreglan á Norðurlandi Eystra greindi frá því á Facebook síðu sinni nú fyrir skömmu að maður um tvítugt sem leitað hefur verið síðan í gærkvöldi fan ...
Höldur-Bílaleiga Akureyrar styður Velferðarsjóð Eyjafjarðar
Verkefni tengd samfélagslegri ábyrgð hjá Höldi-Bílaleigu Akureyrar eru mörg og skipa veigamikinn sess í rekstrinum. Fyrirtækið tekur samfélagslega áb ...