Fréttir
Fréttir
Góð reynsla af símafríi í grunnskólum Akureyrar
Skólastjórar í Glerárskóla og Naustaskóla á Akureyri segja að símafrí í grunnskólum Akureyrarbæjar hafi gengið vel hingað til. Þetta kemur fram í umf ...
Nýjar kirkjutröppur vígðar á aðfangadag
Akureyringar geta reiknað með því að fá að ganga upp nýjar kirkjutröppur við Akureyrarkirkju á aðfangadag í ár. Talsverðar tafir hafa orðið á viðgerð ...
Íbúum fjölgar um 183 á Akureyri
Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 2.548 íbúa á tímabilinu frá 1. desember 2023 til 1. desember 2024 og íbúum Kópavogsbæjar fjölgaði á sama tímabili ...
Mikil svifryksmengun í dag
Loftgæði á Akureyri eru slæm í dag vegna mikils svifryks, sem stafar af hægum vindi, stilltu veðri og mengun. Þau sem eru viðkvæm fyrir, svo sem aldr ...
Hlíðarfjall opnar ekki á föstudaginn
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli mun ekki opna á föstudaginn 13. desember næstkomandi líkt og til stóð. Mikil hlýindi hafa verið á landinu undanfarna daga ...
Viðurkenna ekki bótaskyldu á Siglufirði
Bæjarráð Fjallabyggðar harmar mjög niðurstöðu Náttúruhamfaratrygginga Íslands þar sem bótaskylda er ekki viðurkennd sem getur vart talist annað en ós ...
Fjarskipti á norðausturlandi uppfærð til framtíðar
Míla hefur stórbætt fjarskiptakerfi sín á norðausturhorni landsins með nýju ljósbylgjukerfi (DWDM), sem kemur til með að uppfylla bandvíddarþarfir íb ...
Bergur Jónsson er nýr yfirlögregluþjónn á Norðurlandi eystra
Þann 1. nóvember síðastliðinn tók Bergur Jónsson við sem nýr yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra. Þetta tilkynnti embættið á Faceb ...
Krapaflóð lokar Fnjóskadalsvegi um Dalsmynni
Krapaflóð féll yfir veginn um Dalsmynni í Grýtubakkahreppi í morgun. Þetta segir í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands í dag og þar er eftirfarandi sk ...
Dæmdur í tólf ára fangelsi fyrir manndráp á Akureyri
Karlmaður á sjötugsaldri var dæmdur í tólf ára fangelsi í Héraðsdómi Norðurlands eystra í dag fyrir að verða sambýliskonu sinni og barnsmóður að bana ...