Fréttir
Fréttir
HSN skiptir yfir í rafbíla – „Verulegur fjárhagslegur og umhverfislegur ávinningur af orkuskiptum“
Rafbílastöðin og Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) hafa undirritað samkomulag með Rafbílastöðinni undir yfirheitinu Flotastjórnun til framtíðar se ...
Sauna- og infrarauðir klefar vígðir í sundlauginni í Hrísey
Sundlaugin í Hrísey fagnar 60 ára afmæli um þessar mundir og í tilefni þess ásamt því að liðin eru 16 ár frá vígslu Íþróttamiðstöðvarinnar var boðið ...
„Nú er ekki tíminn til að slá slöku við“
Formaður stjórnar Markaðsstofu Norðurlands, Viggó Jónsson, setti aðalfund MN sem haldinn var í Hrísey fimmtudaginn 30. maí. Hann fór þar með stutta r ...
Umsóknum við Háskólann á Akureyri fjölgar um 20 prósent á tveimur árum
Umsóknarfrestur um nám við Háskólann á Akureyri rann út miðvikudaginn, 5. júní. Samtals bárust 2.024 umsóknir sem er 7% fjölgun frá því í fyrra og fr ...
Andri Snær verður nýr aðstoðarþjálfari karlaliðs KA í handbolta
Síðastliðinn vetur var Andri þjálfari 5. flokks karla hjá KA en í tilkynningu frá félaginu segir að hann muni hefja störf sem aðstoðarþjálfari meista ...
Listasumar hefst
Listasumar á Akureyri er árlegur viðburður og stendur nú yfir dagana 6. júní til 20. júlí. Í boði verða margir viðburðir og eru flestir þeirra ókeypi ...
Krefjast þess að Akureyrarbær hætti að nota Rapyd sem færsluhirði
Undirskriftalisti á Ísland.is hefur verið í dreifingu meðal bæjarbúa undanfarna daga þar sem þess er krafist að Akureyrarbær hætti að nota fyrirtækið ...
Ný stúka og félagsaðstaða væntanleg við KA völlinn
Húsheild ehf. mun sjá um byggingu nýrrar stúku og félagsaðstöðu á félagssvæði KA. Ólafur Ragnarsson, forstjóri Húsheildar ehf. og Guðríður Friðriksdó ...
Kristinn og Brynjar heiðraðir af Sjómannafélagi Eyjafjarðar
Kristinn Pálsson og Brynjar St. Jacobsen voru heiðraðir af Sjómannafélagi Eyjafjarðar í fyrradag, sem líkt og alþjóð veit var sjálfur sjómannadagurin ...
Hyggjast bæta reiðvegatengingu við Goðafoss
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti á dögunum að auglýsa tillögu að deiliskipulagsbreytingu við Goðafoss.
Markmið breytingarinnar er að skap ...