Fréttir
Fréttir
Slúður í smáum bæjarfélögum
Gréta Bergrún hefur staðið að doktorsverkefni sínu við Háskólann á Akureyri og því lýkur nú brátt með doktorsvörn hennar. Að sögn doktorsnemans eru þ ...
Hamingja íbúa mest í Skagafirði, Snæfellsnesi og á Héraði
Hamingja íbúa í Skagafirði, á Snæfellsnesi og á Héraði mælist mest á landinu í nýrri íbúakönnun landshlutanna. Íbúar Stranda og Reykhóla ásamt Vestur ...
Soroptimastar styrkja heimahlynningu SAk um 300 þúsund krónur
Á vordögum komu klúbbsystur úr Soroptimistaklúbbi Austurlands færandi hendi til Heimahlynningar Sjúkrahússins á Akureyri. Þær færðu heimahlynningu SA ...
Bjórböðin á Árskógssandi komin á sölu
Bjórböðin á Árskógssandi eru nú komin á sölu, en fyrirtækið hefur átt erfitt með rekstur undanfarin ár. Mbl.is greindi til að mynda frá því í fyrra a ...
Ósáttar við stöðu leikvallamála í Hagahverfi
Hópspjall milli fimmtán mæðra, búsettra í Hagahverfi, ber nafnið „Helvítis tjörnin.“ Nafnið vísar til tjarnar sem staðsett er á horni Halldóruhaga og ...
easyJet flýgur til Manchester frá Akureyri næsta vetur
Breska flugfélagið easyJet tilkynnti í dag að það muni bjóða upp á flug frá bæði London Gatwick og Manchester til Akureyrar næsta vetur. Tilkynningin ...
Minningarbekkur um Magnús og Bangsa
Nú á dögunum var Hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri færður bekkur til minningar um þá félaga Magnús og kisann hans Bangsa, fyrrum íbúa á Hlíð. Þetta ...
Akureyri verður að svæðisborg
Með nýrri borgarstefnu fyrir Ísland er ætlunin að gera Akureyri að svæðisborg. Stefnan hefur verið til mótunar hjá starfshópi innviðaráðherra og á þe ...
153 milljóna hagnaður Skógarbaðanna
Skógarböðin við Akureyri veltu 787 milljónum á rekstrarárinu 2023 og hagnaðurinn var 153 milljónir. Aðstaðan var opnuð fyrir gestum í maí 2022 en á þ ...
66 nýir rampar á Akureyri
66 nýir rampar hafa verið settir upp á Akureyri undanfarna vikur en vinnuflokkur sem starfar við átakið Römpum upp Íslands hefur unnið hart við það a ...