Fréttir
Fréttir
Samningur um hönnun nýrrar legudeildarbyggingar við SAk
Sjúkrahúsið á Akureyri greindi frá því að samningur um hönnun nýrrar legudeildarbyggingar við sjúkrahúsið hefði verið undirritaður þann 27 júní. Í ti ...
Nýr meirihluti í Þingeyjarsveit
Gerður Sigtryggsdóttir, oddviti sveitastjórnar í Þingeyjarsveit og Knútur Emil Jónasson hafa myndað nýjan meirihluta undir merkjum K-listans í Þingey ...
„Það er engin að drepast úr kulda“ – Hátíðin Hinsegin Hrísey
Nú á dögunum fór Kaffið til Hríseyjar til þess að kíkja á hátíðina Hinsegin Hrísey sem haldin var 21 og 22. júlí, annað árið í röð. Veðrið var ekki m ...
Eyjólfur lýkur störfum sem rektor HA
Dagurinn í dag er síðasti dagurinn sem Eyjólfur Guðmundsson starfar sem rektor Háskólans á Akureyri. Hann hefur sinnt starfinu síðastliðin tíu ár en ...
Dísir ljóða
Söngkonurnar Ragnheiður Gröndal og Þórhildur Örvarsdóttir sameina krafta sína í nýju verkefni undir yfirskriftinni Dísir ljóða. Þar eru rímur og ísle ...
Siglufjarðargöng talin brýnust
Að mati sveitafélaga á Norðurlandi eystra eru Sigufjarðarskarðsgöng mest áríðandi samgönguverkefnið en verkefnin voru listuð upp í Samgöngu- og innv ...
Nýr teymisstjóri Daga á Norðurlandi
Hugrún Ásdís Þorvaldsdóttir hefur verið ráðin teymisstjóri Daga á Norðurlandi. Hún var áður hótelstjóri á Iceland hotels Collection by Berjaya. Hugrú ...
13 nýútskrifaðir lögreglumenn fá setningu í starf
Lögreglan á Norðurlandi eystra tilkynnti í dag á Facebook síðu sinni að 13 nýútskrifaðir lögreglumenn hefðu fengið setningu í starf eftir útskrift úr ...
Fjölbreyttir viðburðir Sumarlistamanns Akureyrar 2024
Sunneva Kjartansdóttir er dansari og danshöfundur sem hefur stundað nám við Copenhagen Contemporary Dance School og mun halda viðburði tengda dansi á ...
Góð þátttaka á Sólstöðuhátíð í Grímsey um helgina
Sólstöðuhátíðin var haldin í Grímsey um liðna helgi, þrátt fyrir frekar þungbúna spá rættist ágætlega úr veðrinu en miðnætursólin lét samt lítið fyri ...