Fréttir
Fréttir
Orkusjóður úthlutar tæpum 200 milljónum króna til Norðurlands eystra
16. ágúst síðastliðinn voru kynntar styrkveitingar úr Orkusjóði fyrir árið 2024. Alls fengu 53 verkefni 1,342 milljónir króna í þetta skiptið og þar ...
Icelandair flýgur frá Akureyri til Tenerife
Icelandair mun bjóða upp á beint flug frá Akureyri til Tenerife og til baka 1. nóvember til 11. nóvember í vetur. Ferðin er pakkaferð og kostar frá 2 ...
Nýnemar ekki fleiri í fjölda ára
Nýnemar í VMA hafa ekki verið fleiri til fjölda ára, en 250 til 260 nemendur hófu nám við skólan í dag. Til samanburðar voru 215 nýnemar sem hófu nám ...
Aldrei hærri húsnæðisbætur
Síðastliðin júní tók í gildi hækkun grunnfjárhæða húsnæðisbóta. Hækkaði grunnfjárhæð húsnæðisbóta um fjórðung og nema þær nú rúmlega að hámarki 50.00 ...
Ljósmyndasýning í Deiglunni
Helgina 24.- 25. ágúst frá kl. 14 - 17 mun sýningin Photography - Ljósmyndun opna í Deiglunni. Sýningin er af verkum frá þeim Jutta Biesemann og Herm ...
Losun rotþróa í Þingeyjarsveit
Í dag hófst rotþróartæming í Þingeyjarsveit eftir að gerðir voru nýjir samningar við Verkval ehf. Samkvæmt tilkynningu frá Þingeyjarsveit fyrr í dag ...
Vetraropnunartími tekur við
Eyjafjarðarsveit hefur gefið út vetraropnunartíma íþróttamiðstöðvarinnar. Frá og með laugardeginum 24. ágúst verður opnunartími svo hljóðandi:
Mán ...
Mikið magn frjókorna í ágúst
Mjög mikið magn frjókorna hefur mælst tvo daga í ágúst á Akureyri en sömuleiðis eru margir dagar í júlí þar sem mikið magn mældist, fleiri en 50 á rú ...
Akureyrarklíníkin formlega stofnuð
Með Akureyrarklíníkinni er í fyrsta sinn á landsvísu og jafnvel í heiminum möguleiki á heildstæðari þjónustu á vegum hins opinbera fyrir ME sjúkling ...