Fréttir
Fréttir
40 ára afmælishátíð VMA
Á þessu ári verður Verkmenntaskóli Akureyrar 40 ára. Í tilefni þess verður opið hús og hátíðardagskrá fimmtudaginn 29. ágúst næstkomandi klukkan 15:0 ...
Lokun vegna endurnýjunar á hitaveitulögn
Um þessar mundir er unnið að því að endurnýja hitaveitulögn meðfram Hrafnatröð (fyrrum Eyjafjarðarbraut Vestri) á Hrafnagili á vegkaflanum nærri viðb ...
Listasafnið á Akureyrarvöku
Akureyravaka nálgast óðfluga og verður nóg um að vera á Listasafni Akureyrar. Hér að neðan má lesa tilkynninguna frá Listasafninu þar sem sagt er frá ...
Siglufjarðarvegur enn lokaður
Siglufjarðarvegi var lokað síðasta laugardag vegna grjóthruns og aurskriða og má búast við því að hann muni haldast lokaður þangað til miðvikudags sk ...
Foreldrar í Síðuhverfi fjölmenna á lögreglustöð – ósáttir við aðgerðaleysi
Þessi frétt hefur verið uppfærð.
Mikil umræða hefur átt sér stað í Facebook hóp fyrir íbúa Síðuhverfis frá því á laugardagskvöld. Umræðan stafar a ...
Allt á floti í Ásbyrgi – MYNDIR
Mikil rigning síðsutu daga hefur heldur betur sett svip sinn á Jökulsárgljúfur. Djúpir pollar og jafnvel tjarnir hafa myndast á svæðinu og hefur nokk ...
Skógarböðin og Íslandshótel slíta samstarfi um uppbyggingu hótels
Samstarfi Íslandshótela og Skógarbaðanna um uppbyggingu nýs hótels við böðin var slitið í lok júlímánaðar. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynnin ...
Flæðir inn í minnst sex hús á Siglufirði
Dæla bilaði í fráveitukerfinu á Siglufirði í nótt á meðan úrhellisrigningu stóð. Flætt hefur inn í minnst sex hús í bænum. Verið er að vinna í að ger ...
Nýr innritunarsalur opnaður á Akureyrarflugvelli
Farþegar á Akureyrarflugvelli í gær voru í fyrsta sinn innritaðir í nýjum innritunarsal, en þetta er ein af mörgum breytingum á flugstöðinni, sem áæt ...
Um 200 skemmtiferðaskip á Akureyri í sumar
Það sem af er sumri hafa um 160 skemmtiferðaskip komið við á Akureyri og áætlað er að 40 í viðbót eigi eftir að koma. Oft hafa þetta verið rúmlega tv ...