Fréttir
Fréttir
Opna fyrir heimavitjun á Akureyri
Heilsugæslan Urðarhvarfi mun opna fyrir heimavitjanir á Akureyri með vitjanabíl læknis sem afhentur verður í lok ágúst. Þetta kem ...
Gamli Staðarskáli settur á svið
Dagana 25-31. júlí mun gamli Staðarskáli vera opnaður á ný. Vegasjoppan góðkunna var staðsett á Stað í Hrútafirði en var síðan færð eftir að hringveg ...
Origo flytur skrifstofu og verslun á Skipagötu
Origo opnaði í dag nýja verslun við Skipagötu 16 þar sem áður var verslunin Pedromyndir og eykur þannig verulega við þjónustustig á Akureyri. Á sama ...
Reiðhjólaslys við Jökulsárgljúfur
Stuttu eftir hádegi í dag féll reiðhjólamaður fram af kletti við Jökulsárgljúfur og slasaðist samferðamaður hans einnig við það að reyna veita honum ...
Ný vefmyndavél á Akureyri
Á vef Akureyrar var tilkynnt að sett hefði verið upp ný vefmyndavél sökum þess fyrri vél hafi verið komin á aldur. Beint streymi er því af Akureyri o ...
„Endalaus skemmtun“ á Einni með öllu um Verslunarmannahelgina
Fjölskylduhátíðin Ein með öllu verður haldin um Verslunarmannahelgina dagana 1.ágúst til 4.ágúst. Bærinn iðar af lífi og fjöri yfir hátíðina þar sem ...
Rauð gatnamót Oddeyrargötu og Brekkugötu
Í dag er unnið að því að mála rauð gatnamótin við Oddeyrargötu og Brekkugötu á Akureyri. Þetta kemur fram á vef Akureyrarbæjar þar sem segir að endin ...
Skipstjórafeðgar hjá Samherja
Skipstjórar og feðgar, Birkir Hreinsson og Hreinn Birkisson, lönduðu samdægurs í sömu höfn fyrir Samherja austur á Neskaupsstað. Lesa má í heild sinn ...
Nýja Bíó til sölu
Nýja Bíó sem stendur við Ráðhústorgið á Akureyri hefur verið sett á sölu og gerðist það snemma í júlí. Sögufræga byggingin er frá árinu 1929 og var m ...
Ásthildur Sturludóttir fjórði verndari MBS
Mannfólkið breytist í slím gaf það út í dag að Ásthildur Sturludóttir væri verndari ársins 2024, fyrri verndarar hafa verið Snorri Ásmundsson (2021), ...