Fréttir
Fréttir

Sparisjóður Þingeyinga hagnast um 179 milljónir króna
Aðalfundur Sparisjóðs Þingeyinga var haldinn 28. apríl s.l. á Fosshótel Húsavík. Rekstur Sparisjóðsins gekk vel á síðasta ári, hagnaður af starfsemin ...

Metmánaður í farþegaflutningum á Akureyrarflugvelli
Apríl 2025 var metmánuður í farþegarflutningum á Akureyrarflugvelli. Þetta kemur fram í tilkynningu Akureyrarflugvallar á Facebook.
29 millila ...

Rafiðnaðarsamband Íslands styrkir Grófina
Um liðna helgi hlaut Grófin Geðrækt á Akureyri styrk frá Rafiðnaðarsambandi Íslands upp á 500 þúsund krónur.
Grófin geðrækt er gjaldfrjálst ú ...

Doktorsvörn Sonju Stelly Gústafsdóttur
Miðvikudaginn 7. maí mun Sonja Stelly Gústafsdóttir lektor við Iðjuþjálfunarfræðideild HA verja doktorsritgerð sína í heilbrigðisvísindum við Læknade ...

Kristína Björk ráðin persónuverndarfulltrúi HSN og SAk
Kristína Björk Arnórsdóttir hefur verið ráðin persónuverndarfulltrúi HSN og SAk. Er þessi staða fyrsta sameiginlega staða HSN og SAk í þessum málaflo ...

Alþjóðlegur dagur ljósmæðra í dag
Í dag er alþjóðlegur dagur ljósmæðra og er starfi þeirra fagnað víða um heim. HSN senti frá sér stutta tilkynningu í tilefni dagsins þar sem segir:
...

Barþjónanámskeið fyrir veitingamenn á Norðurlandi
Barþjónanámskeið verður haldið á Akureyri laugardaginn 4. maí. Námskeiðið fer fram á Eyju Vínstofu frá kl. 16:00 til 17:00 og er þátttakendum að kost ...

Velheppnaðri Barnamenningarhátíð lokið
Barnamenningarhátíð á Akureyri lauk í gær. Elísabet Ögn Jóhannsdóttir, verkefnastjóri hátíðarinnar, segir að viðburðir hafi almennt verið vel sóttir ...

Göngugötunni lokað á morgun
Á morgun þann 1. maí mun göngugötunni loka eftir að bæjarstjórn samþykkti 18. mars sl. að henni yrði lokað frá 1. maí til 30. september, eða í fimm m ...

Mandarínönd á Svalbarðseyri – MYNDBAND
Myndbandið hér fyrir neðan var tekið á Svalbarðseyri í gær af ljósmyndaranum Florian Hofer. Það sýnir Mandarínönd á sundi. Lesendur eru hvattir til þ ...