Fréttir
Fréttir
Hulin ráðgáta í Hlíðarfjalli. Skotfæri úr fórum nasista fannst í fjallinu.
Grenndargralið hefur nokkur undanfarin ár fjallað nokkuð um æfingabúðir bandamanna í vetrarhernaði á stríðsárunum í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar. Athu ...
Andrea Kolbeinsdóttir og Þorbergur Ingi sigruðu Súlur vertical Gyðjuna
Metþátttaka var í fjallahlaupinu 66°Norður Súlum Vertical sem var haldið á Akureyri á laugardaginn. Um 520 manns voru skráðir í fjögur hlaup: Gyðjun ...
Formleg opnun viðbyggingarinnar á Hótel Akureyri
Síðasta fimmtudag var formleg opnun á viðbyggingunni við Hótel Akureyri og litu gestir og gangandi við til þess að berja hana augum. Matarbíllinn Kom ...
Hnífstunga á Akureyri í fyrrinótt
Lögreglan á Norðurlandi eystra greindi frá því að aðili hefði orðið fyrir hnífstungu í fyrrinótt en sá hafi verið fluttur á SAk og ekki verið í lífsh ...
Gjöf til fæðingadeildar SAk
Þann 30. júlí síðastliðinn barst fæðingadeild Sjúkrahússins á Akureyri afar vegleg gjöf.Skjólstæðingar deildarinnar, Stefanía Steinsdóttir og Sólveig ...
Spennan magnast fyrir Súlur vertical
Um helgina fer fram hlaupaveislan Súlur vertical á Akureyri. Um 520 einstaklingar á aldrinum 17-68 ára keppa í fjórum vegalengdum, Gyðjunni (100 km), ...
Bílaumferð á Oddeyragötu
Í færslu sem Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson deildi á Facebook vakti hann athygli á bílaumferð á Oddeyragötunni. Segir hann að íbúar séu orðnir langþrey ...
Tilkynning vegna endurbóta á legudeild geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri
Endurbætur á legudeild geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri hefjast í byrjun ágúst. Sjúkrahúsið á Akureyri hefur birt tilkynningu á vef sínum í tilefn ...
Eftirminnilegur Potterdagur á Amtsbókasafninu
Um 800 gestir mættu á Amtsbókasafnið í gær í tilefni Pottersdagsins mikla 2024. Í tilkynningu Amtsbókasafnsins segir að töfrarnir hafi flætt yfir saf ...
Von á 15 þúsund manns í bæinn á Eina Með Öllu
Fjölskylduhátíðin Ein Með Öllu fer fram á Akureyri yfir Verslunarmannahelgina. Ída Irene Oddsdóttir, skipuleggjandi og viðburðarstjórnandi hátíðarinn ...