Fréttir
Fréttir
Samherji neðstur í sjálfbærnismálum
Í dag voru niðurstöður Sjálfbærniássins 2024 tilkynntar. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að almenningi fannst Íslensk erfðagreining standa ...
Vel heppnuð Akureyrarvaka að baki
Vel heppnaðri Akureyrarvöku, afmælishátíð Akureyrarbæjar, er nú lokið. Hápunktur helgarinnar voru magnaðir stórtónleikar á Ráðhústorgi þar sem einval ...
Vinna er hafin við gerð nýrrar Sóknaráætlunar Norðurlands eystra
Vinna er hafin við gerð nýrrar Sóknaráætlunar Norðurlands eystra sem mun taka gildi um áramót, en gildandi áætlun gildir út árið 2024. Boðið verður u ...
Fundað með fulltrúum sveitarfélaga um framtíð Flugklasans
Mánudaginn 26. ágúst var haldinn fundur um framtíð Flugklasans Air 66N, með fulltrúum sveitarfélaga á Norðurlandi. Fundarboð var sent til allra sveit ...
Þórsarar enn í fallhættu, Dalvík/Reynir fallnir
Eftir leiki gærdagsins í Lengjudeildinni í fótbolta er ljóst að Dalvík/Reynir er fallið niður í 2. deild. Liðið tapaði 2-1 gegn Leikni á útivelli en ...
Eldur kviknaði í skúr í Hafnarstræti
Fyrr í dag kviknaði eldur í skúr á baklóð í Hafnarstræti. Ekki er vitað hver upptök eldsins voru en engan sakaði. Þrír slökkviliðsmenn á tveimur slök ...
Íshokkítímabilið hefst í dag
Í tilkynningu frá Skautafélagi Akureyrar segir að íshokkítímabilið muni hefjast formlega í dag. Tveir U16 leikir eru fyrstu keppnisleikirnir á Ísland ...
Siglufjarðarvegur talinn hættulegur
Líkt og Kaffið hefur fjallað um rigndi óhemjumikið á Tröllaskaganum í síðustu viku og er Siglufjarðarvegur mikið tjónaður. Samkvæmt Vegagerðinni er h ...
Áslaug Arna heimsótti Samherja á Dalvík
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarmála flutti skrifstofu sína til Dalvíkur í einn dag nú í gær og kynnti sér sta ...
Lokanir gatna, almenningssalerni og bílastæði yfir helgina
Akureyrarvaka stendur yfir nú um helgina og má búast við fjölmenni í kringum hátíðarhöldin. Akureyrarbær sendi frá sér tilkynningu vegna götulokana s ...