Fréttir
Fréttir
Íbúum Akureyrar fjölgað um 183
Nýjar tölur frá Þjóðskrá um íbúafjölda sveitarfélaga sýna að Akureyringum hefur fjölgað um 183 á tímabilinu 1. desember 2023 til 1. september 2024. Í ...
40 ára afmæli Síðuskóla
Í gær, fimmtudaginn 5. september, voru hátíðarhöld í Síðuskóla á Akureyri í tilefni 40 ára afmæli skólans. Dagskrá hófst í íþróttasal skólans klukkan ...
Fataskiptislá í MA: „Verum partur af lausninni“
Umhverfisnefnd MA kynnti fyrr í vikunni nýtt og spennandi verkefni í skólanum en nú má finna fataskiptislá framan við bókasafn skólans. Þetta kemur f ...
Nýtt greiðslukerfi fyrir bílastæði á Akureyri
Akureyrarbær tilkynnti í dag, í færslu á Facebook, um nýtt greiðslukerfi fyrir gjaldskyld stæði. Greiðslukerfið er á vefnum www.akureyri.is/bilastaed ...
AK games fer fram um helgina
Crossfit móið AK games fer fram um komandi helgi í aðstöðu Norður að Njarðarnesi 10. Keppt verður í unglingaflokk, sköluðum flokk karla og kvenna ása ...
Flúðu heimili sitt á Akureyri eftir líkamsárás og hótanir
Foreldrar á Akureyri neyddust til að flýja heimili sitt í vikunni í kjölfar líkamsárásar og umsáturs um helgina. Sigríður Breiðfjörð Róbertsdóttir se ...
Búast má við að vindur mælist í stormstyrk norðan til á landinu í dag
Gular viðvaranir hafa verið gefnar út á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi auk Miðhálendisins í dag. Veðurstofan spái þrettán til 23 metrum á sekún ...
Allir gunnskólar Akureyrar taka þátt í Göngum í skólann 2024
Verkefnið Göngum í skólann 2024 var sett hátíðlega í Brekkuskóla í gær. Þetta er í átjánda sinn sem verkefnið er sett hér á landi. Verkefninu er ætla ...
atNorth kynnir nýtt risagagnaver í Danmörku með möguleika á endurnýtingu varma
Gagnavers- og ofurtölvufyrirtækið atNorth kynnir sitt stærsta gagnaver til þessa í bænum Ølgod í Varde á Vestur Jótlandi í Danmörku. Gagnav ...
Skólameistari MA skrifar bréf til foreldra
Karl Frímannsson skrifaði bréf til foreldra/forsjáaðila nemanda Menntaskólans á Akureyri þar sem hann brýnir fyrir því að koma í veg fyrir ofbeldi og ...