Fréttir
Fréttir
Bleikur fimmtudagur í VMA í dag í minningu Bryndísar Klöru
Að frumkvæði nemendafélagsins Þórdunu í Verkmenntaskólanum á Akureyri, VMA, verður bleikur fimmtudagur í VMA í dag í minningu Bryndísar Klöru Birgisd ...
Tré ársins hjá Skógræktarfélagi Íslands í Varmahlíð
Um helgina útnefndi Skógræktarfélag Íslands Tré ársins 2024 við hátíðlega athöfn í Varmahlíð.
Tré ársins er í ár Skógarfura (Pinus sylvestris) í s ...
Fækkun í fjölda ferðamanna sem leita til SAk
Starfsemistölur Sjúkrahússins á Akureyri, SAk, fyrir tímabilið 1. janúar 2024 til 1. ágúst 2024 hafa verið birtar á vef Sjúkrahússins. Samantekt má l ...
Kveikt á kerti til minningar um Bryndísi Klöru
Anna Björt Sigurðardóttir hvetur landsmenn til að kveikja á friðarkerti við heimili sín á föstudaginn næstkomandi, 13. september, til minningar um Br ...
Frú Ragnheiður á Akureyri óskar eftir sjálboðaliðum
Frú Ragnheiður, skaðaminnkunarverkefni Rauða krossins, óskar nú eftir nýjum og öflugum sjálfboðaliðum á Akureyri. Kallið var sent út á Facebook síðu ...
Þessar hlutu heiðursviðurkenningar Góðvina HA
Á Háskólahátíð heiðruðu Góðvinir Háskólans á Akureyri í 20. skipti kandídata sem hafa unnið óeigingjarnt starf í þágu háskólans með því að kynna hásk ...
Norðanvert hálendið orðið ófært
Á níunda tímanum í morgun voru nær allir hálendsivegir á Norðurlandi merktir ófærir á vefsíðu Vegagerðarinnar, en síðast í gær voru þeir enn flestir ...
HSN rekin með 36 miljón króna afgangi í fyrra
Ársskýsla Heilbrigðisstofnunar Norðurlands fyrir árið 2023 var kynnt á ársfundi sem fram fór í Hofi þann 5. september síðastliðinn. Í tilkynningu seg ...
Appelsínugul viðvörun í gildi þar til á morgun
Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun vegna lægðar sem nú gengur yfir Norðurland. Viðvörunin tók gildi klukkan 18:00 í dag, mánudag og gi ...
Viðgerð á hringvegi klárast eftir næstu helgi
Hringvegurinn er mikið skemmdur eftir óveðrið sem skall á Mývatns- og Möðrudalsöræfi í fyrradag. Tæki eru á leiðinni til þess að hreisna til á veginu ...