Fréttir
Fréttir
8,9 milljón króna lottómiði keyptur á Akureyri
Vinningsmiði í Víkingalottói gærkvöldsins var keyptur í Haugkaupum á Akureyri. Um er að ræða þriðja vinning í Víkinga Lottó kvöldsins, og hljóðar vin ...
Eldur á Siglufirði
Í dag fékk Slökkvulið Fjallabyggðar tilkynningu um að eldur væri í atvinnuhúsnæði við Norðurgötu á Siglufirði. Sem betur fer komu starfsmenn fyrirtæk ...
Ríkið eignast 85 prósent hlut í Hlíð
Ríkið hefur yfirtekið 85 prósent eignarhlut í Austurbyggð 17 á móti 15 prósent eignarhlut Akureyrarbæjar. Fasteignin hefur alltaf verið í 100% eigu A ...
Menntaskólinn á Tröllaskaga í 15 ár
Í gær, 19 ágúst, mættu nemendur Menntaskólans á Tröllaskaga í skólann í fimmtánda sinn. Skólinn hefur stækkað með hverju árinu sem líður en í vor bra ...
Orkusjóður úthlutar tæpum 200 milljónum króna til Norðurlands eystra
16. ágúst síðastliðinn voru kynntar styrkveitingar úr Orkusjóði fyrir árið 2024. Alls fengu 53 verkefni 1,342 milljónir króna í þetta skiptið og þar ...
Icelandair flýgur frá Akureyri til Tenerife
Icelandair mun bjóða upp á beint flug frá Akureyri til Tenerife og til baka 1. nóvember til 11. nóvember í vetur. Ferðin er pakkaferð og kostar frá 2 ...
Nýnemar ekki fleiri í fjölda ára
Nýnemar í VMA hafa ekki verið fleiri til fjölda ára, en 250 til 260 nemendur hófu nám við skólan í dag. Til samanburðar voru 215 nýnemar sem hófu nám ...
Aldrei hærri húsnæðisbætur
Síðastliðin júní tók í gildi hækkun grunnfjárhæða húsnæðisbóta. Hækkaði grunnfjárhæð húsnæðisbóta um fjórðung og nema þær nú rúmlega að hámarki 50.00 ...
Ljósmyndasýning í Deiglunni
Helgina 24.- 25. ágúst frá kl. 14 - 17 mun sýningin Photography - Ljósmyndun opna í Deiglunni. Sýningin er af verkum frá þeim Jutta Biesemann og Herm ...
Losun rotþróa í Þingeyjarsveit
Í dag hófst rotþróartæming í Þingeyjarsveit eftir að gerðir voru nýjir samningar við Verkval ehf. Samkvæmt tilkynningu frá Þingeyjarsveit fyrr í dag ...