Fréttir
Fréttir
Íshokkítímabilið hefst í dag
Í tilkynningu frá Skautafélagi Akureyrar segir að íshokkítímabilið muni hefjast formlega í dag. Tveir U16 leikir eru fyrstu keppnisleikirnir á Ísland ...
Siglufjarðarvegur talinn hættulegur
Líkt og Kaffið hefur fjallað um rigndi óhemjumikið á Tröllaskaganum í síðustu viku og er Siglufjarðarvegur mikið tjónaður. Samkvæmt Vegagerðinni er h ...
Áslaug Arna heimsótti Samherja á Dalvík
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarmála flutti skrifstofu sína til Dalvíkur í einn dag nú í gær og kynnti sér sta ...
Lokanir gatna, almenningssalerni og bílastæði yfir helgina
Akureyrarvaka stendur yfir nú um helgina og má búast við fjölmenni í kringum hátíðarhöldin. Akureyrarbær sendi frá sér tilkynningu vegna götulokana s ...
Lögreglan hafði afskipti af þremur undir lögaldri með hnífa á Akureyri
Síðastliðna helgi hafði Lögreglan á Akureyri afskipti af þremur manneskjum undir lögaldri sem báru hnífa.
Skarphéðinn Aðalsteinsson aðstoðaryfirlö ...
Kaldbakur lokið sínu fyrsta heila starfsári
Aðalfundur Kaldbaks ehf. var haldinn í dag, fimmtudaginn 29 ágúst. Á fundinum var ársreikningur félagsins fyrir árið 2023 lagður fram og staðfestur a ...
Eimur vex til vesturs
Bakhjarlar Eims, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, Landsvirkjun, Samtök sveitarfélaga- og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, Norðurorka og ...
Samfélagsstyrkir Krónunnar á Norðurlandi
Krónan styður við samfélagstengd verkefni með áherslu á æskulýðs- og ungmennastarf. Við styrkjum verðug samfélagsverkefni á hverju ári, í gegnum styr ...
Siglufjarðarvegur hreyfist í kringum meter á ári
Í dag opnaði Siglufjarðarvegur á ný en hann hefur verið lokaður síðustu daga vegna skriðhættu og viðvarandi landsigi. Mikið tjón var á veginum en veg ...
Göngum í skólann byrjar í næstu viku
Þann 4. september næstkomandi byrjar verkefnið Göngum í skólann.
Þetta er í átjánda sinn sem að verkefnið er sett af stað hér á landi og er markmi ...