Fréttir
Fréttir
AtNorth færði VMA stýritöflu að gjöf
Árni Björnsson, stöðvarstjóri gagnaversfyrirtækisins atNorth á Akureyri, kom ásamt sínu fólki færandi hendi í VMA sl. föstudag og færði skólanum/rafi ...
Sviðslistabraut MA tilnefnd til Menntaverðlaunanna
Kjörnámsbraut í sviðslistum við Menntaskólann á Akureyri er tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna í ár í flokki Þróunarverkefna. Tilnefningar til ...
Kappkostað við að halda matarsóun í algjöru lágmarki
Fjallað er um matarsóun í eldhúsi Sjúkrahússins á Akureyri í nýrri grein á vef SAk og fjallað um hvernig matarsóun er haldið í lágmarki.
Allar vör ...
SÁÁ opnar nýja göngudeild á Akureyri
SÁÁ hefur opnað nýja göngudeild á annarri hæð að Hvannavöllum 14 á Akureyri í húsnæði Sálfræðiþjónustu Norðurlands.
Þar býður SÁÁ upp á ráðgjöf o ...
Nemendur í vélstjórn komust í feitt
Nemendum í vélstjórn við Verkmenntaskólann á Akureyri gafst nýverið kostur á að fylgjast með endurbótum á sveifarási frystitogarans Snæfells EA, sem ...
Staðan eftir víðtækar rafmagnstruflanir í gær
Klukkan 14:05 í gær 2. október komst rafmagn aftur á eftir stóra truflun sem varð í flutningskerfi Landsnets. Þrátt fyrir að náðst hafi að byggja upp ...
Truflun í drefingarkerfi Landsnets lokið – Rafmagn komið aftur á
Líkt og Kaffið greindi frá varð truflun á flutningskerfi Landsnets vegna útleysingar hjá Norðuráli um klukkan 12:25 í dag. Landsnet og RARIK unnu að ...
Bilun hjá Norðuráli olli rafmagnsleysinu í hádeginu – Unnið að uppbyggingu
Uppfært 2. október klukkan 16:10: Samkvæmt tilkynningu Landsnets klukkan 14:09 er truflun lokið og rafmagn komið aftur á. Uppfærða frétt Kaffisins um ...
Akureyringar af taílenskum uppruna selja mat til styrktar fórnarlömbum flóða í heimalandinu
Undanfarna viku hafa mikil flóð riðið yfir norðanverð héröð Taílands. Flóðin hafa ollið miklu tjóni og hundruðir fjölskyldna hafa misst heimili sín. ...
Mýflug segir upp öllum flugmönnum
Flugfélagið Mýflug hefur sagt upp öllum sínum flugmönnum, alls þrettán talsins. Leifur Hallgrímsson, framkvæmdastjóri flugfélagsins, segist í samtali ...