Fréttir
Fréttir

Árangursríkt lestrarátak í Glerárskóla
Nemendur Glerárskóla sökktu sér í bókalestur í tveggja vikna lestrarátaki sem vakti mikla lukku. Samtals lásu nemendur 1.841 klukkustund, eða um 6 kl ...

Fegrum Fjallabyggð – Hreinsunarátak er farið af stað
Undanfarið hafa eigendur járnarusls, bílhræja og annarra hluta verið hvattir til þess að koma þeim á sorpsvæði eða vera í sambandi við sveitarfélagið ...

Háhyrningar sáust á Pollinum
Farþegar hvalaskoðunarbátar á vegum Whale Watching Akureyri ráku upp stór augu í gærmorgun þegar þeir sáu hóp háhyrninga á Pollinum, skammt frá Akure ...

Áframhaldandi vorhreti spáð út vikuna
Eftir hlýindi og von um að vorið sé á næsta leiti hafa undanfarnir dagar einkennst af kulda, slyddu og leiðinda hreti hér norðaustantil, næstu dagar ...

Gestur ráðinn deildarstjóri dag- og göngudeildar
Gestur Guðrúnarson hefur verið ráðinn deildarstjóri dag- og göngudeildar Sjúkrahússins á Akureyri. Tilkynnt var um þetta á Facebook síðu SAk, þar sem ...

Gönguleið meðfram vesturströnd Hríseyjar
Framkvæmdir við gönguleið á vesturströnd Hríseyjar hafa gengið vel og standa vonir til að hægt verði að klára verkefnið fyrir sumarið. Gönguleiðin e ...

Kom á óvart hversu slæmt ástandið var
Göngugatan á Akureyri verður lokuð fyrir umferð vélknúinna ökutækja frá 1. maí til 30. september 2025. Málið var samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum á ...

Leita að þátttakendum fyrir nýja rannsókn um svefn kvenna
Háskólinn á Akureyri, Sjúkrahúsið á Akureyri og SleepImage leita nú að þáttakendum, konum á aldrinum 18 til 36 ára, fyrir nýja rannsókn um svefn kven ...

Handhægu málmleitartæki bætt við búnað lögreglumanna
Einn liður lögreglunnar í að mæta auknum vopnaburði og ofbeldi í samfélaginu er að bæta handhægu málmleitartæki við búnað lögreglumanna. Lögreglan á ...

Ekkert fékkst úr þrotabúi Niceair
Skiptafundur á þrotabúi Niceair fór fram í síðustu viku. Í umföllun mbl.is um málið segir að kröfuhafar hafi ekki fengið neina fjármuni endurgreidda ...