Fréttir
Fréttir
Norðurljós dönsuðu yfir Akureyri í nótt – MYNDIR
Ljóðskaldið Margrét Jónsdóttir lofaði fallega landið okkkar í alkunnu kvæði sínu „Ísland er land þitt.“ Í kvæðinu telur hún upp suma af helstu kostum ...
Grímuskyldu aflétt hjá heimsóknargestum SAk
Grímuskyldu heimsóknargesta Sjúkrahússins á Akureyri var aflétt frá og með gærdeginum. Grímuskylda hafði verið í gildi frá því 23. ágúst síðastliðinn ...
Nýr leikskóli mun rísa í Hagahverfi
Í gær var undirritaður samningur Akureyrarbæjar og Húsheildar ehf. um hönnun og byggingu leikskóla við Naustagötu í Hagahverfi ásamt frágangi á leiks ...
Bikarúrslitaleikur: Þór leikur gegn Stjörnunni
Þór mætir Stjörnunni í bikarúrslitum 3.flokks karla í fótbolta í kvöld á Samsung-vellinum í Garðabæ. Leikurinn hefst klukkan 19:15. Á vefsíðu Þórs se ...
Bleikur fimmtudagur í VMA í dag í minningu Bryndísar Klöru
Að frumkvæði nemendafélagsins Þórdunu í Verkmenntaskólanum á Akureyri, VMA, verður bleikur fimmtudagur í VMA í dag í minningu Bryndísar Klöru Birgisd ...
Tré ársins hjá Skógræktarfélagi Íslands í Varmahlíð
Um helgina útnefndi Skógræktarfélag Íslands Tré ársins 2024 við hátíðlega athöfn í Varmahlíð.
Tré ársins er í ár Skógarfura (Pinus sylvestris) í s ...
Fækkun í fjölda ferðamanna sem leita til SAk
Starfsemistölur Sjúkrahússins á Akureyri, SAk, fyrir tímabilið 1. janúar 2024 til 1. ágúst 2024 hafa verið birtar á vef Sjúkrahússins. Samantekt má l ...
Kveikt á kerti til minningar um Bryndísi Klöru
Anna Björt Sigurðardóttir hvetur landsmenn til að kveikja á friðarkerti við heimili sín á föstudaginn næstkomandi, 13. september, til minningar um Br ...
Frú Ragnheiður á Akureyri óskar eftir sjálboðaliðum
Frú Ragnheiður, skaðaminnkunarverkefni Rauða krossins, óskar nú eftir nýjum og öflugum sjálfboðaliðum á Akureyri. Kallið var sent út á Facebook síðu ...
Þessar hlutu heiðursviðurkenningar Góðvina HA
Á Háskólahátíð heiðruðu Góðvinir Háskólans á Akureyri í 20. skipti kandídata sem hafa unnið óeigingjarnt starf í þágu háskólans með því að kynna hásk ...