Fréttir
Fréttir
Rafmagnsbilun í símstöð á Akureyri
Rafmagnsbilun varð í símstöð á Akureyri sem hefur leitt af sér umfangsmiklar truflanir á farsímum og vef á Norðurlandi og hluta af Austurlandi. Þetta ...
„Skemmtileg útivist sem æfir jafnvægi, lærin og rassinn“ – Skautahlauparar skemmtu sér á tjörninni í gær og grunnnámskeið hefst á morgun
Hópur fólks kom saman á tjörninni í Innbænum í gær til þess að stunda skautahlaup. Fleiri myndir frá skemmtilegheitunum er að finna neðst í fréttinni ...
Aflið formlega komið í loftið á Styrkja.is
Aflið á Akureyri hefur hafið samstarf við styrkja.is þar sem einstaklingum gefst nú tækifæri á að styrkja starf samtakanna.
Styrkja.is er síða se ...
Eldri nemendur settu upp leiktæki fyrir þá yngri
Nemendur í 7. bekk Hrafnagilsskóla, undir leiðsögn smíðakennara síns Rebekku Kühnis, hafa lokið við verkefni sem byrjaði á síðasta skólaári. Þá hófu ...
Norræn ráðstefna um hjúkrunarfræðimenntun haldin í HA í nóvember
Sjöunda norræna ráðstefnan fyrir kennara í hjúkrunarfræði (e. Nordic Forum for Nurse Educators 2024) verður haldin af Heilbrigðis-, viðskipta- og rau ...
Sævar í slipp á morgun
Hríseyjarferjan Sævar fer í slipp á morgun, mánudaginn 14.október. Áætlað er að ferjan verði þar út föstudaginn 18.október næstkomandi. Afleysingabát ...
Ný mathöll á Glerártorgi opnar loks á næstu vikum
Guðmundur Péturson, annar rekstrarstjóri mathallarinnar Iðunn á Glerártorgi, segir í samtali við Akureyri.net að mathöllin muni loksins opna dyr sína ...
Mýflug með áætlunarflug til Eyja
Vegagerðin hefur samið við Mýflug um flug til Vestmannaeyja í desember, janúar og febrúar næstu þrjú árin. Vegagerðin bauð verkið út í júní og eitt t ...
Videoval á Siglufirði lokar um óákveðinn tíma
Videoval er víðsfræg og ein af fáum alvöru sjoppum sem eftir eru en þær hafa verið deyjandi fyrirbæri í íslensku landslagi síðustu ár. Trolli.is grei ...
Lobster sameinast Yes og NOW
Fréttir bárust af því nýverið að fyrirtækið Lobster hefði sameinast YES-snjóbrettum og NOW bindingum undir nafninu #YES núna í vetur. Vörur #YES munu ...