Fréttir
Fréttir
Höfuðstöðvar Umhverfis- og orkustofnunar á Akureyri
Ný umhverfis- og orkustofnun tekur við starfsemi Orkustofnunar og hluta starfsemi umhverfisstofnunar. Höfuðsvöðvar munu vera á Akureyri þar sem nýráð ...
Mikil mygla í Borgum
Miklar framkvæmdir eru hafa átt sér stað á byggingunni Borgum og truflast starfsemi margra stofnana, og deilda innan Háskólans á Akureyri, þar á meða ...
Opnun nýrrar fríhafnar í gær
Fyrr í vikunni var greint frá opnun fríhafnarinnar á Akureyrarflugvelli og núna í gær var hún formlega tekin í notkun. Samkvæmt Facebook-síðu AEY (Ak ...
„Ný nálgun í íslenskukennslu“ – Samvinnuverkefni SÍMEY og Bara tala blandar stafrænu námi og kennslu með kennara
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar (SÍMEY) og Bara tala ehf. hefja nú samstarfsverkefni með það að markmiði að samnýta kennslufræði SÍMEY og stafræna nál ...
Frítt í landsbyggðarstrætó á sunnudaginn
Í tilefni af bíllausa deginum, sem er hluti af evrópsku samgönguvikunni, verður frítt í landsbyggðarstrætó á sunnudaginn, 22. september næstkomandi. ...
Ökumaður sýknaður um manndráp af gáleysi
Landsréttur staðfesti í dag sýknudóm Héraðsdóms Norðurlands eystra á hendur manni sem var ákærður fyrir manndráp af gáleysi. Vísir.is greindi frá í g ...
Samherji hlýtur verðlaun fyrir „eitt fullkomnasta fiskvinnsluhús heims á Dalvík“
Íslensku sjávarútvegsverðlaunin voru veitt, í gærkvöldi í Salnum í Kópavogi, fyrir framúrskarandi árangur í sjávarútvegi. Verðlaunin eru hluti af ísl ...
Bíllausi dagurinn haldinn hátíðlegur í Kjarnskógi
Í tilefni samgönguviku verður hjólafjör og fjölskyldudagur í Kjarnaskógi á sunnudaginn á vegum Akureyrarbæjar og Hjólreiðafélags Akureyrar. Þetta kem ...
Ásthildur bæjarstjóri skrifar um kvennaathvarfið
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri, segir: „Akureyrarbæ greiða götu kvennathvarfs á Akureyri eins og kostur er“ í pistli á visir.is.
Í pistlinum ...
Dekurdagar á Akureyri framundan
Í tilkynningu frá Akureyrarbæ kemur fram að Dekurdagar verða haldnir 3.-6. október.
Fyrirtæki eru hvött til að taka þátt og gera Dekurdagana eftir ...