Fréttir
Fréttir
Hætt hefur verið rannsókn í byrlunar- og símamáli
Rannsókn embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra í byrlunar- og símamálinu hefur verið hætt. Málið varðar meinta byrlun, afritun á upplýsin ...
Rúmlega 9 milljónir í styrk til rannsóknar á stöðu úkraínskra kvenna á vinnumarkaði
Nýverið hlaut Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri, styrk frá Nordic Gender Equality Fund að upphæð 450.000 DKK.Í verkefninu Enhancing labour opport ...
Vestnorden á Akureyri á næsta ári
Í gærkvöld var tilkynnt um að næsta Vestnorden ferðakaupstefna verður haldin á Akureyri, haustið 2025.
Venjan er að tilkynnt sé um næstu staðsetni ...
Ákærð fyrir stórfellda líkamsárás, lét umskera son sinn í heimahúsi
Móðir drengs, sem var umskorinn á Akureyri fyrir tveimur árum, hefur verið ákærð fyrir heimilisofbeldi og stórfellda líkamsárás, að sögn héraðssaksók ...
STEFnumót þann 15 október
STEF stendur fyrir fræðslufundi á Akureyri í samstarfi við Tónlistarskólann á Akureyri og Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra ...
Afhentu bæjarstjóra undirskriftarlista
Þriðjudagsmorguninn 24. september fór hópur einstaklinga sem tilheyra óformlega samstöðuhópnum „Samstaða með Palestínu - Akureyri“ á fund við bæjarst ...
Vel heppnað filippseyskt matar- og skemmtikvöld hjá starfsmannafélagi Útgerðarfélags Akureyringa
tarfsfólk Útgerðarfélags Akureyringa og gestir skemmtu sér konunglega sl. laugardagskvöld í matsal félagsins. Starfsmannafélag Útgerðarfélags Akureyr ...
517 nemendur við Menntaskólann á Tröllaskaga
Í tilkynningu frá MTR segir að á þessari önn séu 517 nemendur við Menntaskólann á Tröllaskaga og eru það heldur fleiri en á síðustu önn. Flestir þeir ...
Viðurkenningar, styrkir og úthlutun úr Vísindasjóði á Vísindadeginum
Undir liðnum Áfram við! voru á Vísindadeginum veittar viðurkenningar fyrir klíniska kennslu á SAk, úthlutun úr Vísindasjóði SAk var opinberuð og hvat ...
Kokkur á skipum Samherja í tæp þrjú ár
Þórhildi Þórhallsdóttir hefur verið kokkur á skipum Samherja í nærri þrjú ár. Hún hefur verið á mörgum skipum þar á meðal Björgu EA 7 (þar sem eiginm ...