Fréttir
Fréttir
N1 stúlknamót KA hefst í sumar
Knattspyrnufélag Akureyrar, KA og N1, sem í tæplega 40 ár hafa haft árangursríkt samstarf um mótshald hins vel þekkta N1 móts KA í drengjaflokki, haf ...
Karlakór Akureyrar gefur út plötu á Spotify
Karlakór Akureyrar-Geysir 100 ár - er titill á nýrri plötu sem komin er í spilun á Spotify. Á plötunni eru 9 lög sem hljóðrituð voru í nóvember ...
VMA komst áfram á fyrsta kvöldi Gettu Betur
Gettu Betur, spurningakeppni framhaldsskólanna hófst í gær. Lið Verkmenntaskólans á Akureyri mætti Verkmenntaskóla Austurlands í lokaviðureign kvölds ...
22 í sveinsprófi í húsasmíði í VMA
Um liðna helgi þreyttu 22 sveinspróf í húsasmíði í húsakynnum byggingadeildar VMA. Sama próf var lagt fyrir verðandi húsasmíði í fjórum öðrum framhal ...
Búið er að rýma ÚA-bryggjuna vegna djúpsprengju – Uppfært
Á Facebook-síðu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra segir að Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar séu að koma sprengjunni ofan í sjó og í framhaldi ...
Skipin farin til veiða og landvinnsla hafin af fullum krafti
Ísfisktogarar Samherja héldu til veiða skömmu eftir miðnætti fimmtudaginn 2. janúar 2025 og vinnsla í landvinnslum félagsins hófst um morguninn. Upps ...
Mánaðar fangelsi fyrir að brjótast inn í Hjálpræðisherinn
Á vef mbl.is kemur fram að rúmlega fimmtugur karlmaður hafi verið dæmdur í mánaðar fangelsi fyrir að brjótast inn í Hjálpræðisherinn á Akureyri og st ...
Þrjár fastráðningar sérfræðinga í heimilislækningum hjá HSN
Þau sem ráðin voru eru Valur Helgi Kristinsson sérfræðingur í heimilislækningum, Hrafnhildur Gréta Björnsdóttir og Ádám Ferenc Gulyás. Hrafnhildur og ...
Tveir fyrrum nemendur úr MA hljóta styrki
Óðinn Andrason og Rakel María Óttarsdóttir, tveir fyrrverandi MA-ingar fengu nýlega styrki fyrir afburðaárangur þeirra í háskólanámi. Þetta kemur fra ...
Viðhorf bæjarbúa til Bíladaga misjafnt
Bæjarbúar Akureyrar hafa skiptar skoðanir á bæjarhátíðinni Bíladagar samkvæmt nýlegri netkönnun sem Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri framkvæmdi ...