Fréttir
Fréttir

Revival frá VMA í úrslit Ungra frumkvöðla 2025
Á vorönn er kenndur áfangi í frumkvöðlafræði í VMA og felst hluti námsins í því að stofna fyrirtæki um viðskiptahugmyndir. Íris Ragnarsdóttir kennir ...

Met slegið í verslun ELKO á Akureyri
Með tilliti til sjálfbærni var árið 2024 sögulegt fyrir ELKO – sérstaklega á Akureyri þar sem viðskiptavinir skiluðu inn og keyptu alls 400 notuð snj ...

Jón Þorvaldur og Antje hljóta Grænu kennsluverðlaunin
Árið 2024 voru Grænu kennsluverðlaunin veitt í fjórða skiptið. Verðlaunin veitir Umhverfisráð Háskólans á Akureyri . Verðlaunin eru veitt kennurum se ...

MA-ingar styrktu Kraft um rúma milljón
Fulltrúar Hugins, skólafélags Menntaskólans á Akureyri hafa afhent ágóða góðgerðarviku skólans til Krafts – Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greins ...

Fjármögnun lokið á nýrri landeldisstöð Samherja
Samherji fiskeldi ehf., dótturfélag Samherja hf., hefur lokið fjármögnun fyrsta áfanga Eldisgarðs, nýrrar landeldisstöðvar við Reykjanesvirkjun, með ...

Gunnar og Laufey sæmd gullmerki Einingar-Iðju
Á aðalfundi Einigar-Iðju sem fram fór í vikunni voru tveir félagar sæmdir gullmerki félagsins. Þetta voru þau Gunnar Berg Haraldsson og Laufey Bragad ...

Tíu Akureyringar skyndi-skírðir í Glerárkirkju
Glerárkirkja á Akureyri bauð upp á svokallaða skyndi-skírn í fyrsta sinn í gær á Sumardeginum fyrsta. Tíu börn á aldrinum þrettán mánaða til fjórtán ...

Opið fyrir umsóknir í Slipptöku Driftar EA 2025
Drift EA hefur opnað fyrir umsóknir í Slipptökuna (e. Test Drive) 2025. Í Slipptökunni felast fjórar kraftmiklar vinnustofur fyrir frumkvöðla og teym ...

Vitundarvakning um náttúruvætti Íslands – Ráðstefna í Hofi
Listformin eru sterkur miðill í dag, til þess að viðhalda óáþreifanlegum menningararfi
Skráning stendur nú yfir á alþjóðlega uppskeruhátíð, ráðste ...

Hagnaður KEA 1.430 milljónir á síðasta ári
KEA skilaði 1.430 milljón króna hagnaði árið 2024 og hreinar fjárfestingatekjur námu 1.727 milljónum, 670 milljónum hærri en árið áður. Eigið fé er ...