Fréttir vikunnar – Raggi Sót og Sigmundur Davíð vinsælir

Raggi Sót

Raggi Sót

Hér fyrir neðan má sjá tíu vinsælustu fréttir á Kaffinu í vikunni sem senn er á enda.

Tvær fréttir báru af ef litið er til lesturs í þessari viku. Það var annars vegar pistill Ragnars Gunnarssonar, söngvara og hins vegar frétt um ósátta framsóknarmenn.

  1. Ef ferðamannaiðnaðurinn hrynur er það græðgi og okri að kenna, ekki gengi krónunnar
  2. Stríðsyfirlýsing Sigmundar Davíðs?
  3. Spáð hvítum jólum á Akureyri
  4. Strikið sýnir sturlaðar nærmyndir úr eldhúsinu – myndband
  5. Tveir KA-menn með U17 til Parísar
  6. Hvernig er hægt að vera vistvænn um jólin og spara í leiðinni?
  7. Líkamsræktarstöðin Bjarg gefur matarkörfur til Rauða krossins
  8. Ákæra í nornamálinu – Fórnarlambið stytti sér aldur
  9. Jóhann Gunnar Kristjánsson verkefnastjóri rekstrarsviðs MAk.
  10. Sigmundur Davíð ósáttur við umfjöllun fjölmiðla
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson umtalaður í liðinni viku.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó