Fréttir vikunnar – Color Run, Sandra Stephany Mayor og slæmt aðgengi fyrir hjólastóla

Fréttir um Color Run voru vinsælar í vikunni

Hér fyrir neðan má sjá tíu vinsælustu fréttir á Kaffinu í vikunni sem leið. Fréttir af Color Run voru vinsælar og þá vakti frétt um slæmt aðgengi fyrir hjólastóla í bíóum bæjarins mikla athygli. Sandra Stephany Mayor kemur fyrir í tveimur fréttum af 10 vinsælustu, önnur eru ítarlegt viðtal við hana og Bianca Sierra kærustu hennar og liðsfélaga. Vinsælasta færsla vikunnar var pistill Önnu Sigrúnar Benediktsdóttur um erfiða lífsreynslu sem hún þurfti að ganga í gegnum. Smelltu á fyrirsagnirnar til að lesa fréttirnar.

  1. Sá fyrir sér að lífinu með tvíburunum sínum væri lokið
  2. Einn dag í einu – þetta stríð
  3. Hetjurnar hljóta styrk frá Color Run
  4. Mjög slæmt aðgengi fyrir hjólastóla í kvikmyndahúsum Akureyrar
  5. Hvenær er hægt að nýta Happy Hour á Akureyri?
  6. Finna ekki fyrir fordómum á Akureyri
  7. Borgarstjórinn sá um Breiðablik
  8. Götulokanir vegna Color Run
  9. Þrír tónleikastaðir fyrir Iceland Airwaves á Akureyri
  10. Þrír nemendur úr MA hlutu styrk úr afreks- og hvatningarsjóði Háskóla Íslands
Sambíó

UMMÆLI

Sambíó