Fréttir vikunnar – Blæjubílar og grameðlur

Það var nóg að gerast á Kaffinu í síðustu viku. Við tókum saman tíu vinsælustu fréttirnar. Vinsælasta fréttin var frétt af stórskemmtilegum hrekk sem hefur slegið í gegn. Snapchat stjörnurnar voru vinsælar og Hamrarnir vöktu athygli í kringum leik liðsins gegn Sindra.

1.Litaði bíl leigjandans svartan og fékk slökkviliðið til að taka þakið af 

2. Gísli fékk sér grameðlu húðflúr á Mallorca

3. Hamrarnir ósáttir við KSÍ: Óvíst hvort þær nái í lið

4.Snapchat stjörnurnar frá Akureyri : Binni Glee

5. Þór á besta stuðningsmannalag landsins

6. Glerárgatan eina ferðina enn

7. Hamrarnir auglýsa eftir leikmönnum á Facebook

8. Breyttu um lífstíl!

9.Strauk úr fangelsinu á Akureyri

10. 300% aukning í Sundlaug Akureyrar

 

 

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó