NTC

Frambjóðendur Samfylkingarinnar á Akureyri slá í gegn í nýju Eurovision myndbandi

Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision söngvakeppninnar fer fram í Lissabon í Portúgal í kvöld. Frambjóðendur Samfylkingarinnar á Akureyri settu saman stórskemmtilegt Eurovision-myndband þar sem þau syngja sín uppáhalds Eurovision lög.

Hilda Jana Gísladóttir sem er í 1. sæti á framboðslista Samfylkingarinnar á Akureyri fer á kostum þegar hún syngur lagið J’aime la vie sem Sandra Kim gerði ódauðlegt á sínum tíma.

Það er einfaldlega þannig að Eurovision er einfaldlega heilög stund á mínu heimili og fyrsta ástin í lífi mannsins míns er Eurovision stjarna,“ segir Hilda í upphafi myndbandsins sem má sjá hér að neðan.

Sambíó

UMMÆLI