beint flug til Færeyja

Frá Kaupfélagsgili til ListagilsMynd/Listasafnið á Akureyri

Frá Kaupfélagsgili til Listagils

Arfur Akureyrarbæjar og Listasafnið á Akureyri bjóða upp á fræðsluerindi um tilurð Listagilsins, sunnudaginn 10. nóvember kl. 14 í sal 04 á efstu hæð Listasafnsins.

Erindið er í umsjón Guðmundur Ármanns og Þrastar Ásmundssonar en þeir munu ræða aðdraganda þess að gamlar iðnaðarbyggingar í Kaupvangsstræti voru endurnýttar í þágu listastarfsemi.

Viðburðurinn er gjaldfrjáls og öllum opinn.

VG

UMMÆLI