Fótbolti án fordóma á Akureyri
Í sumar verður boðið upp á fótbolta fyrir fólk sem á eða hefur átt við geðræn vandamál að stríða. Þetta er annað árið í röð sem boðið verður upp á slíkar æfingar. Björk Nóadóttir og Haukur Snær Baldursson munu þjálfa hópinn. Æfingar verða á gervigrasvellinum hjá KA-heimilinu kl.19:00 á miðvikudögum. Fyrsta æfing er á miðvikudaginn, … Halda áfram að lesa: Fótbolti án fordóma á Akureyri
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn