Fólk
Fréttir af fólki
„Mikilvægt og stórt starf og ég er mjög ánægður“
Akureyringurinn Þorvaldur Örlygsson var kjörinn nýr formaður KSÍ á 78. ársþingi KSÍ í íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal í gær. Þorvaldur er fyrsti Ak ...
Ragnheiður Diljá er nýr aðaltengiliður HSN vegna farsældar barna
Ragnheiður Diljá Gunnarsdóttir ljósmóðir í ung- og smábarnavernd á Akureyri hefur tekið að sér að vera aðaltengiliður vegna farsældar barna á HSN. Hl ...
Bókaröð um húmor og grimmd
Þýski útgáfurisinn De Gruyter gaf nýlega út þriðja og síðasta bindi bókaraðarinnar Humour and Cruelty eftir þá Giorgio Baruc ...
Segir hjáveituaðgerð hafa bjargað lífi sínu
Akureyringurinn Brynjar Steinn Gylfason, betur þekktur sem Binni Glee, fór í svokallaða mini-hjáveituaðgerð fyrir ári síðan. Hann segir í færslu á In ...
Ástþór er bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2024
Ástþór Árnason hefur hlotið nafnbótina Bæjarlistamaður Fjallabyggðar árið 2024. Hann verður útnefndur við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Tjarnarb ...
Bragi Bergmann sæmdur gullmerki KSÍ
Á ráðstefnu landsdómara síðastliðna helgi afhenti Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, Braga Bergmann gullmerki KSÍ fyrir 50 ára starf fyrir knatts ...
Jón Gnarr mælir með Hrísey: „Margt mjög spennandi að gerast þarna!“
Á dögunum fór leikhópur And Björk of course.. í ferð út í Hrísey. Jón Gnarr, sem fer með hlutverk í sýningunni virtist hrifinn eyjunni og segist æ ...
Vignir býður sig fram til embættis formanns KSÍ
Vignir Már Þormóðsson, fyrrum stjórnarmaður í KSÍ, hefur ákveðið að gefa kost á sér í kjöri formanns KSÍ sem fram fer á ársþingi sambandsins, 24. feb ...
Hjördís Inga vann söngkeppni MA
Hjördís Inga Garðarsdóttir vann Söngkeppni Menntaskólans á Akureyri sem fór fram þriðjudagskvöldið 6. febrúar. Hjördís söng lagið Lose Control.
1 ...
„Ef fólk hlær ekki af draumunum þínum þá eru þeir einfaldlega ekki nógu stórir“
Hjólreiðakonan Hafdís Sigurðardóttir hefur verið kosin hjólreiðakona ársins á Íslandi undanfarin tvö ár. Hafdís, sem keppir fyrir Hjólreiðafélag Akur ...