Fólk
Fréttir af fólki
Stefán Elí gefur út plötu
Tónlistarmaðurinn Stefán Elí hefur gefið frá sér sína fyrstu plötu. Platan sem ber nafnið Wake Up er aðgengileg á tónlistarveitunni Spotify. Platan in ...
Finna ekki fyrir fordómum á Akureyri
„Frá byrjun fannst okkur eins og við værum metnar fyrir vinnu okkar hérna, sem fótboltaleikmenn, án fordóma" segir Bianca Sierra leikmaður Þór/KA ...
Ásta Soffía leikur á sumartónleikum í Akureyrarkirkju
Sumartónleikar í Akureyrarkirkju fara fram alla sunnudaga í júlímánuði og er aðgangur ókeypis.
Tónleikaröðin fagnar í ár 30 ára starfsafmæli og ...
Björn L gefur út nýtt lag og myndband
Tónlistarmaðurinn Björn L hefur gefið frá sér nýtt lag og myndband. Lagið heitir A Night In September. Björn segir textann vera smásögu sem gerist í s ...
,,Vinur er fær um að nauðga, bróðir ykkar er fær um að berja konuna sína og yfirmaður þinn er fær um að áreita þig“
Sunna Kristinsdóttir skrifaði á dögunum pistil á facebook síðu sína þar sem hún lýsir yfir auðmjúkum stuðningi til fórnarlamba heimilisofbeldis. P ...
87 nemendur útskrifuðust frá Vísindaskólanum
Það var líf og fjör í hátíðarsal Háskólans á Akureyri síðastliðinn föstudag þegar 87 nemendur útskrifuðust frá Vísindaskóla unga fólksins sem star ...
Miðjan slær í gegn á samfélagsmiðlum
Tveir ungir strákar frá Akureyri hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum undanfarið. Þetta eru þeir Gísli Máni Rósuson og Gunnar Björn Gunnarss ...
Nýtt lag og myndband frá Stefáni Elí
Stefán Elí Hauksson hefur verið að ryðja sér til rúms í tónlistarlífi Akureyrar í vetur. Stefán er 17 ára strákur úr Þorpinu og var að ljúka sínu ...
Opna húsdýragarð í Fnjóskadal
Hjónin Guðbergur Egill Eyjólfsson og Birna Friðriksdóttir starfrækja hönnunarfyrirtækið Gjósku sem staðsett er í Brúnagerði í Fnjóskádal. Þar eru ...
,,Þrátt fyrir að glíma við mikla heyrnaskerðingu hefur Júlía sungið frá barnsaldri“
Júlía er 29 ára Dalvíkingur sem á sér langan söngferil að baki. Þrátt fyrir að glíma við mikla heyrnarskerðingu þá hefur hún sungið frá barnsaldri og ...