Fólk
Fréttir af fólki
Myndband: Gringlombian gefur út lagið Paper Bags
Tónlistarmaðurinn Ivan Mendez sem gengur undir listamannanafninu Gringlombian gaf frá sér nýtt lag og myndband í dag. Lagið heitir Paper Bags og m ...
Bjóða upp áritaða treyju til styrktar fórnarlömbum í Mexíkó
Mexíkósku stelpurnar í liði Þór/KA halda áfram að safna fyrir fórnarlömbum jarðskjálftanna í Mexíkó. Á dögunum settu þær af stað söfnunarreikning ...
Garðar Kári Garðarsson í öðru sæti í Kokkur ársins
Úrslitakeppni í Kokkur ársins var haldin í Hörpu síðastliðið laugardagskvöld. Þar voru fimm matreiðslumenn sem kepptu til úrslita en þeir komust á ...
Þekkir þú konuna á myndinni?
Jón Hjaltason sagnfræðingur vinnur nú að bók um sögu Einingar-Iðju. Fyrirhugað er að bókin komi út í febrúar á næsta ári. Bókin verður prýdd fjöld ...
Einar Brynjólfsson gefur kost á sér í 1. sæti
Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata, gaf út yfirlýsingu á facebook rétt í þessu þar sem hann segist ætla að gefa kost á sér í 1. sæti á lista Pír ...
MCMG gefur út nýtt lag og myndband
Guðmundur Sverrisson, sem gengur undir sviðsnafninu MCMG gaf út lagið Alright og tónlistarmyndband við. Myndbandið er tekið upp á Akureyri og hefu ...
Anton með magnaða ábreiðu af Spenntur
Tónlistarmaðurinn Anton hefur gefið út ábreiðu af laginu Spenntur á Facebook síðu sinni. Lagið Spenntur var upprunalega gefið út af hljómsveitinni ...
Svala Hrönn hannaði sína eigin línu: Heimahagar
Svala Hrönn Sveinsdóttir er 26 ára grafískur hönnuður úr Aðaldal sem hefur sett á markað textíllínuna Heimahagar, sem er innblásin af Biðukollunni ...
Viljar Níu Már gefur út nýtt lag og myndband í Kjarnaskógi
Viljar Már Hafþórsson er 28 ára gamall akureyringur sem gaf út lagið Paranoid in paradise um helgina. Viljar hefur verið að skrifa, rappa og syngj ...
Silja Björk opnar öðruvísi lífstílsblogg
Silja Björk Björnsdóttir hefur verið mjög áberandi í samfélaginu í baráttu sinni fyrir geðsjúkdómum. Hún er ein af frumkvöðlum #égerekkitabú herfe ...