Fólk
Fréttir af fólki
Arnar Ólafsson ráðinn skipulags- og byggingafulltrúi Eyjafjarðar
Arnar Ólafsson hefur verið ráðinn í starf skipulags- og byggingafulltrúa Eyjafjarðar og tekur við af Vigfúsi Björnssyni sem gegnt hefur starfinu unda ...
Í vinnunni #2 – Gervineglur á Akureyri
Í öðrum þætti af Í vinnunni með Jóhanni Auðunssyni kíkjum við í heimsókn til þeirra Sonju Bjarkar og Bergþóru Önnu sem reka naglastofu á Akureyri. Jó ...
Brynja Dís úr Lundarskóla sigraði í upplestrarkeppni grunnskólanna
Brynja Dís Hafdal Axelsdóttir úr Lundarskóla hreppti 1. sætið í Upphátt, upplestrarkeppni grunnskólanna á Akureyri, sem var haldin fimmtudaginn 7. ma ...
Örn Ingvi ráðinn til atNorth
Örn Ingvi Jónsson hefur verið ráðinn til gagnavers- og ofurtölvufyrirtækisins atNorth í stöðu rekstrarstjóra (e. Operations Director) á Íslandi.
Ö ...
Bóndi og Kerling gefa út breiðskífu
Dúettinn Bóndi og Kerling úr Eyjafjarðarsveit gefur út sína fyrstu breiðskífu föstudaginn 15. mars, í formi geisladisks. Útgáfutónleikar fara fram sa ...
„Það er aðeins betra loft hérna heldur en í Reykjavík“
Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti er gestur Hörpu Lindar í þriðja þætti Stefnumóts með Hörpu. Harpa kíkti á Gauta á Græna Hattinum fyrir tónleika hans í ...
„Hey þú þarna gamli í Síðu“
Verslunin Síða er fyrirmynd fyrsta bolsins sem KaffiðTV selur í gegnum nýja vefverslun sem er ætluð til þess að fjármagna reksturinn. Höskuldur Stefá ...
„Kem alltaf heim þakklát fyrir að fá að vinna við það sem ég elska“
Akureyringurinn Björk Óðinsdóttir er gestur í fyrsta þætti Stefnumóts með Hörpu á KaffiðTV. Þær Harpa og Björk skelltur sér í sund í Sundlaug Akureyr ...
Harpa Snædal ráðin yfirlæknir námslækna
Harpa Snædal, fæðinga- og kvensjúkdómalæknir á SAk, hefur verið ráðin í starf yfirlæknis námslækna á sjúkrahúsinu. Þetta kemur fram á vef SAk.
Ver ...
Stefnumót með Hörpu hefur göngu sína á KaffiðTV á föstudaginn
Harpa Lind Hjálmarsdóttir hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlum undanfarið og þá sérstaklega á TikTok þar sem hún hefur safnað fleiri en fi ...